29 símtöl

Í Reykjavík eru 29 frambjóđendur í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins sem fram fer 13. og 14. mars nćstkomandi.

Hvernig vćri ţađ fyrir alla ţá ţúsundir skráđra einstaklinga í Sjálfstćđisflokknum í Reykjavík ef 29 frambjóđendur myndu hringja í hvern og einn einasta ţeirra til ţess ađ minna á sig og biđja um stuđning?

Ţađ er ekki ósennilegt ađ sumum fyndist nóg um. En hver og einn verđur auđvitađ ađ velja ţćr ađferđir sem ţeim hann eđa hún finnst ađ komi sér hvađ best ađ gagni til ađ kynna sig.

Međal annars vegna ţess hversu mörg viđ erum í frambođi nú ákvađ ég ađ hringja ekki út eins og ţađ er kallađ.  Hvort ţađ er vont eđa gott fyrir hugsanlegan stuđning veit ég ekki.

Hitt veit ég ađ margir sem fá mörg slík símtöl af ţessu tagi upplifa af ţeim ákveđiđ ónćđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll A. Ţorgeirsson

Takk fyrir ţína góđu ţćtti á ÍNN.  Ég er nú reyndar bara sveitamađur frá Akureyri en ţađ dugđi ţó til ţví ađ í gćrmorgun var hringt í mig frá einum.  Ég reyni sem ég best get ađ sćra ekki ţessa blessađa frambjóđendur ţví ég vorkenni ţeim svo mikiđ ađ ţeir skuli vera ađ ćđa út í ţetta "fen" sem bíđur ţeirra ef ţeir ná kosningu. 

Páll A. Ţorgeirsson, 11.3.2009 kl. 02:10

2 identicon

Ég er hćttur ađ svara númerum sem ég ţekki ekki í bili.  Fimm samtöl í gćr sem ég sleppti.  Búinn ađ fá eitt sms.  Sá einstaklingur fćr ekki atkvćđi mitt. 

Frábćrt framtak hjá ţér!

Jón (IP-tala skráđ) 11.3.2009 kl. 08:34

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband