Eđalgóđ stjórnsýsla. Hrósa ber ţeim sem hrós eiga skiliđ

Ţeir eru án efa margir sem standa sig vel í starfi, stjórnendur, millistjórnendur og almennir starfsmenn. Minna fer e.t.v. fyrir ţví ađ minnst sé á embćtti og ađila sem skila verkefnum sínum vel og heiđarlega. Ţeim sem ţađ gera ber ađ hrósa.

Ég vil í ţessu sambandi nefna embćtti Lögreglustjórans á höfuđborgarsvćđinu (LRH). Ég hef nokkrum sinnum haft samband viđ embćttiđ og ţá beint viđ lögreglustjórann m.a. í tengslum viđ stjórnarsetu mína í Íbúasamtökunum Betra Breiđholt og einnig í tengslum viđ öflun upplýsinga vegna undirbúnings sjónvarpsţátta og ávallt hef ég fengiđ skjót og góđ svör. 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Takk fyrir: "...sem skila verkefnum sínum vel og heiđarlega. Ţeim sem ţađ gera ber ađ hrósa."

Mér finnst flestir tala illa um flesta nú um mundir. Ég líka fallin.

Eygló, 11.4.2009 kl. 05:11

2 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Ţađ er gott ađ geta litiđ til ţess sem jákvćtt er.

 Ég óska ţér gleđilegra páska, kćra bloggvinkona. Nóttu ţeirra sem best. 

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 12.4.2009 kl. 13:29

3 Smámynd: Eygló

Ég get bara ekki séđ ađ nokkur manneskja geti lofađ ţađ sem lofsvert er - - - ef ţađ er ekki framkvćmt/ stungiđ uppá af "réttum flokki". Hvort er ţetta heimska eđa mannvonska. Nú eđa lélegt sjálfsálit. Mér finnst viđ vera ađ vera svo "ill".

Hćtt í bili, ţú kveiktir á ţessari kristilegu hugsun minni

Eygló, 12.4.2009 kl. 18:03

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband