Ţurfa ađ koma til auknir ríkisstyrkir til ţess ađ tryggja nauđsynlega matvćlaframleiđslu hér á landi?

Ţurfa ađ koma til auknir ríkisstyrkir til ţess ađ tryggja nauđsynlega matvćlaframleiđslu hér á landi?,
spurđi Gísli Einarsson, fréttamađur Harald Benediktsson, formann Bćndasamtakanna í fréttum í gćr, eins og honum ţćtti fátt jafn eđlilegt og ađ auka ríkisstyrki til landbúnađarmála.

Vegna ţess ađ nú ríkja breyttar ađstćđur, liggur fyrir ađ styrkjaveitinga og ríkisstyrkir almennt séđ í hvađa tilgangi sem ţćr kunna ađ vera hugsađir,  eru ekki lengur sjálfgefnir. Ţess spurning Gísla hljómađi sérkennilega og var hreinlega úr takti viđ ríkjandi raunveruleika.
Kannski er ţetta ekki rétt ályktun og ađ spurning Gísla hafi átt ágćtlega viđ í ţessu viđtalssamhengi. 

Formađur Bćndasamtakanna svarađi ţessari spurningu reyndar ágćtlega eđa eitthvađ á ţá leiđ ađ ţađ hefđi nú dregiđ úr ríkisstyrkjum og sú hugmynd ţeirra um ađ breyta búvörusamningum međ ţađ fyrir augum ađ auka stöđugleika og tryggja fćđuöryggi hér heima,  ţyrfti ekki ađ fela í sér aukna fjármuni. Sjá meira um ţetta hér Landbúnađur skiptir máli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst stundum gleymast ađ hveiti, hrísgrjón, kaffi og svo framvegis eru líka landbúnađarvörur innfluttar vörur sem mađur notar mikiđ + grćnmeti og ávextir.Mjólk er á borđum daglega hjá mér en blessađ lambakjötiđ örsjaldan.Lambakjötsneysla hefur dottiđ niđur um tćpan  helming á örfáum árum hér á landi.

hordur h (IP-tala skráđ) 16.4.2009 kl. 22:48

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband