Síđustu sjö komnir á Netiđ

Eftirfarandi ţćttir Í nćrveru sálar eru nú komnir inn á www.inntv.is:

15.06. Leitađ í smiđju unglinganna í baráttunni gegn einelti.
Erna Sóley Stefánsdóttir, Karen Carlsson og Sandra Benediktsdóttir.

08.06. Varđhundur borgaranna.
Traustir Fannar Valsson, lektor í stjórnsýslurétti viđ HÍ.

01.06. Karate. Góđ íţrótt, gulli betri.
Sigríđur Torfadóttir, Indriđi Jónsson og Birkir Jónsson.

25.05. Allt um Vinun, ráđgjafa- og ţjónustufyrirtćkiđ.
Gunnhildur Heiđa Axelsdóttir, frumkvöđull.

18.05. Sérsveitarhugmyndin kynnt fyrir menntamálaráđherra og fleirum.
Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra, Auđur Stefánsdóttir, skrifstofustjóri Menntasviđs, Selma Júlíusdóttir, skólastjóri Lífsskólans og Kristinn Breiđfjörđ, formađur Skólastjórafélagsins.

11.05. Einelti gerđi mig nćstum ađ fjöldamorđingja.
Viđmćlandi kemur ekki fram undir nafni.

04.05. Hvernig tökum viđ á rafrćnu einelti?
Heiđa Kristín Harđardóttir og Kristrún Birgisdóttir rćđa um rannsókn sína á rafrćnu einelti.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon


Embćtti umbođsmanns borgarar eđa almennings:

Ţví miđur er ţađ stađreynd ţeirra er leita réttar síns, hvort heldur til
opinberra stofnana á viđ Umbođsmanns alţingis eđa Persónuverndar, ađ fólk ţarf ađ vera útskrifađ úr lögfrćđi frá Háskóla Íslands, til ađ vita hvernig á ađ skrásetja kćrur eđa beiđnir, um ađ tekiđ sé á málum ţess.

Kerfiđ brýtur niđur fólk vegna flókinna ferla og skorts á ađstođ frá fyrsta
degi til ţess síđasta. Ađ leita réttar síns kallar á sérţekkingu og peninga
frammi fyrir dómstólum.

Handleiđa ţarf fólki í gegnum ţennan frumskóg kerfisins. Fólki er vísađ frá Pontíusi til Pílatusar. Ráđuneyti, opinberar stofnanir (sveitafélög), vinnustađir, stéttarfélög og skólar, verja fyrst og fremst sjálfa sig.

Ţví tel ég brýna ţörf á Embćtti umbođsmanns borgara, gegn mismunun, sem tekur á ţolenda á degi eitt og fylgir honum eftir, ţar til mál klárast.

Ég skora á Umbođsmann alţingis ađ ađstođa fólk á persónulegum nótum, skrá kćruferli niđur og fylgja málum eftir og leiđbeina fólki svo í gegnu öll
ferilstig máls, hönd í hönd eđa međ öđrum orđum ađ taka hver einstakt mál í "fóstur".

Oft fellur fólk á tíma, vegna ţess hve svör berast seint og illa
frá opinberum stofnunum t.d ráđuneytum.

Tímamörk eđa frestur til ađ kćra, finnst mér vera á reiki og ekki nćgilegt tillit tekiđ til alvöru og ,einstakra mála. Ţađ byggi ég á eigin reynslu og ég hlýt ađ spyrja, hvort sé betra ađ vera  Jón eđa sr.Jón?

Ég ţakka ţér Kolbrún, kćrlega fyrir brýna og ţarfa umrćđu.

Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir, liđsmađur Jerico og Sérsveitarinnar.





 

Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir (IP-tala skráđ) 21.6.2009 kl. 19:38

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband