Nýjustu fćrslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern...
- 2.11.2024 Of mikiđ af kćrum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyđublöđ í ţúsunda tali viđ ađ svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráđavandann í umferđinni verđur ađ leysa
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Í minningu fallinna eineltisţolenda
21.6.2009 | 14:33
Í minningu fallinna eineltisţolenda er grein eftir Ingibjörgu H. Baldursdóttur móđur Lárusar heitins en hann, eins og móđir hans skrifar í grein sinni og birt er í Morgunblađinu í dag, 21. júní,
hafđi ţurft ađ ţola ofbeldi í sinni ljótu mynd í skóla, ofbeldi sem braut sjálfsmynd hans í mola og fylgdi honum eins og svartur skuggi allt hans líf og felldi hann ađ lokum.
Í greininni segir Ingibjörg frá ţví hvernig nafniđ á Samtökum foreldra, eineltisbarna og uppkominna ţolenda, Liđsmenn Jerico, er tilkomiđ. Jerico var notendanafn Lárusar á netinu. Ţađ var einmitt á ţeim vettvangi sem Lárus mátti m.a. ţola ađkast og ljótar og niđurlćgjandi athugasemdir.
Ingibjörg segir einnig frá ţví ađ 16. júní sl. var kynnt hugmynd ađ sérsveit/fagteymi á fundi hjá menntamálaráđuneyti međ ráđuneytum, stofnunum, samtökum og félögum alls stađar ađ úr íslensku samfélagi. Sérsveitarhugmyndin hafđi áđur veriđ sérstaklega kynnt heilbrigđisráđherra og um hana var einnig rćtt viđ Katrínu Jakobsdóttur, menntamálaráđherra, fulltrúa frá Menntasviđi Reykjavíkurborgar og formann Félags Skólastjóra í ţćttinum Í nćrveru sálar ţann 18. maí sl.
Nú er ađ bíđa og sjá hvort stjórnvöld og ráđamenn sem hafa međ ţennan málaflokk ađ gera taki viđ sér og ţiggi ađ skođa međ okkur sem ađ hugmyndinni standa ţetta úrrćđi sem hugsađ er sem neyđarúrrćđi í ţeim tilvikum ţar sem ţolandi og ađstandendur fá ekki úrlausn mála sinna í skóla barnsins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:51 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfćrakista viđ úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír ađgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfrćđistofan, greinar og námskeiđ
Nóv. 2024
Nýjustu fćrslurnar
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
Athugasemdir
Ađ gefnu tilefni, vil ég koma eftirfarandi upplýsingum, á framfćri!
Ofbeldi birtist í ýmsum birtingarmyndum og sáir sér víđa í formi ţöggunar og afskipaleysis. Gerandinn eignast “samverkamenn” vegna afstöđuleysis og ađgerđarleysis.
Fólk velur ţćgilegu leiđina og heldur ađ sér höndum. Á međan fćr ofbeldiđ ađ dafna.
Ţolandinn situr einn uppi. - Afleiđingin getur valdiđ félagslegu óöryggi og brotinni sjálfsmynd.
Sjaldan nýtur ţolandinn réttlátrar međferđar. Álykta má ađ margir verđi örykjar í kjölfariđ.
Kćrleikurinn er ekki fólgin í ađ draga sig til hlés.
Međ vinsemd - Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir, liđsmađur Jerico og Sérsveitarinnar.
Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir (IP-tala skráđ) 21.6.2009 kl. 16:06
Mig langar ađ biđja alla góđa vćtti ađ vera međ ţeim sem eiga um sárt ađ binda vegna ţeirra sem hafa ekki ţolađ vonsku heimsins.
ţeir sem ekki ţola vonsku heimsins eru of heilbrigđir og góđir til ađ taka ţátt í illvirkjum heimsins. ţađ hefur akkúrat ekkert međ ađstandendur ađ gera heldur kerfiđ sem hefur svikiđ ţessar sálir inn í vondann og gallađan skólasvikaheim.
Ég virđi svo mikiđ ţá sem eru svo ţroskađir ađ skilja ađ svona löguđu tekur mađur ekki ţátt í. Sumir fara í afbrot og rugl en ađrir eru of ábyrgir til ţess og velja ţá leiđ ađ leysa sig og ađstandendur frá svikum lćknagreiningar og skólasvikum.
Langar ađ benda á ađ ţeir vćgja sem vitiđ hafa meira. ţeir sem taka líf sitt eru of hreinir í hjarta sínu til ađ taka ţátt í vonsku og grćđgiskeppni skóla og eineltislífsins ađ mínu mati.
ţađ er ekki viđurkennt ađ ţeir sem lenda í einelti ţurfa gífurlega hjálp og rétta sjúkdómsgreiningu en ekki fordóma skóla og annara. Foreldrum er oftar en ekki kennt um af svikulu kerfi.
ţađ er kerfiđ sem hefur svikiđ í skjóli gróđa og eiginhagsmunastefnu skólakerfisins. ţannig sé ég ţetta.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 22.6.2009 kl. 22:10
Ţakka ykkur fyrir fallega hugsun og orđ til stuđnings ţolenda eineltis.
Kolbrún Baldursdóttir, 22.6.2009 kl. 22:17