Ástvinamissir vegna sjálfsvígs

naerverusalar_sjalfsvigmink70.jpg Ástvinamissir vegna sjálfsvígs er yfirskrift ţáttarins
Í nćrveru sálar á ÍNN í kvöld og er einnig titill nýútkominnar handbókar til sjálfshjálpar fyrir ađstandendur. Biskupsstofa og Skálholtsútgáfan gefa út handbókina.

Gestir: Elín Ebba Gunnarsdóttir, rithöfundur og ţýđandi handbókarinnar. Hún er einnig ađstandandi. Halldór Reynisson, verkefnastjóri Biskupsstofu og Katrín Andrésdóttir, íţróttakennari er einnig ađstandandi.

Viđ syrgjum öll á mismunandi hátt segir í bókinni. Viđ ţurfum ađ vita ađ tilfinningarfárviđriđ er eđlilegt: ringulreiđin, einstaklingshelförin, örvćntingin, sektarkenndin, sjálfsásökun, stundum reiđi og svo óendanlegt magnleysi og ţreyta.

Ţćr Elín Ebba og Katrín sem báđar eru ađstandendur segja ađ stuđningshópur getur veriđ eins og griđastađur. Stuđningur sem til ţess er fallinn ađ styđja ađstandendur til sjálfshjálpar getur einnig mildađ og auđveldađ ţess erfiđu vegferđ.

Markmiđiđ er ađ  ná stillingu, jafnvćgi, finna málamiđlun, lćra ađ lifa međ missinn og ná viđ hann nćgjanlegri fjarlćgđ til ađ takast á viđ daglegt líf.

Í Nćrveru Sálar kl. 21.30 í kvöld, 22. júní. image_867936.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband