Sérsveitin vel nćrđ en almenna lögreglan býr viđ skort?

Ef marka má ţćr upplýsingar sem berast m.a. frá lögreglumanninum sem ritađ hefur nafnlaus bréf um stöđu lögreglunnar virđist liggja fyrir ađ vandrćđi lögreglunnar á höfuđborgarsvćđinu eru talsverđ eđa í ţađ minnsta eru lögreglumenn, margir hverjir, afar ósáttir međ sína stöđu.  Sagt er ađ ţađ sé mikiđ álag, rannsóknarmál hlađast upp. Ástćđan er sú ađ of litlu fé er veitt til LRH (Lögreglunnar á höfuđborgarsvćđinu).

Á sama tíma og fréttir berast af erfiđleikum lögreglumanna virđist sem Sérsveit RLS (Ríkislögreglustjóra) sé í ţokkalegustu málum fjárhagslega.

Ţá spyr ég sem almennur borgari hvort ekki sé hćgt ađ minnka fjárhagslegt vćgi RLS og auka ţess í stađ vćgi LRH?
Nú eđa sameina LRH og RLS í eitt embćtti?
Eins má kannski endurskođa skipulagiđ hjá báđum ţessum embćttum t.d. draga úr fjölda ađalvarđstjóra og lögreglufulltrúa?

Ţađ skýtur í ţađ minnsta skökku viđ ađ hafa vel-útbúna sérsveit til taks í einhver fá útköll á ári ţegar hinn almenni lögreglumađur er ađ kikna undan álagi í starfi og getur ţar ađ leiđandi illa sinnt skyldum sínum gagnvart hinum almenna borgara.

Hvar svo sem lausnirnar liggja er ljóst ađ eitthvađ ţarf ađ gera.
Sjálfsagt eru engar skyndilausnir til en lausnir engu ađ síđur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband