Ofbeldi á međgöngu


naerverusalarhallfrkr105_935464.jpgTímabil međgöngu er í hugum flestra tímabil gleđi og eftirvćntingar. En ţađ er ekki ávallt ţannig og geta ástćđur veriđ margar. Ein ţeirra er ofbeldi á međgöngu. Međganga er ţannig ekki alltaf tími öryggis og friđsćldar í öllum samböndum heldur getur ţvert á móti veriđ kveikjan ađ ofbeldi eđa gert ţađ ofbeldi sem fyrir er verra. Ţađ er ţekkt ađ ofbeldi hefst ósjaldan á međgöngu eđa eykst hafi ţađ veriđ til stađar í sambandinu. Skýringarnar er vćntanlega margţćttar:

1.     Međgangan er álagstími fyrir báđa ađila,
2.    Parsambandiđ víkur til hliđar fyrir međgöngunni og afbrýđisemi og óöryggi karlsins getur aukist. 

Tíđni ofbeldis á međgöngu er taliđ algengara en margra annarra međgöngukvilla eins og međgöngusykursýki og međgöngueitrun.

Í nćrveru sálar 30. nóvember verđur fjallađ um ţetta viđkvćma mál.
Hallfríđur Kristín Jónsdóttir, ljósmóđir gerir grein fyrir útskriftaverkefni sínu en hún gerđi rannsókn á međ hvađa hćtti ljósmćđur skima eftir ofbeldi hjá ţunguđum konum.

Ađrar rannsóknir hafa veriđ gerđar á ţessum ţćtti sem hluti af stćrri rannsókn. Félags- og Tyggingarmálaráđuneytiđ stóđ nýlega fyrir víđtćkri rannsókn/könnun (2009) ţar sem 3000 konur voru spurđar um eitt og annađ er tengist hvort ţćr teldu sig hafa orđiđ fyrir ofbeldi. Í ljós kom ađ međganga er áhćttuţáttur ţar sem 5% kvenna sem urđu fyrir ofbeldi voru ófrískar ţegar síđasta ofbeldisatvikiđ átti sér stađ. 

Međal ţess sem rćtt verđur í Í nćrveru sálar er hvernig ljósmćđur nálgast ţetta viđfangsefni t.d. hvort ţćr spyrji allar konur um ofbeldissögu, hvernig er spurt, hvernig er skráđ og hverjar eru helstu hindranirnar í ţessu sambandi? Eins og gefur ađ skilja reynir hér á hćfni ljósmćđranna í viđtalstćkni enda máliđ og ađstćđur viđkvćmar.  

Um er ađ rćđa vandamál sem ţekkt er um allan heim. Ţetta er ekki einkamál fjölskyldna og ţá er spurt hvernig stórfjölskyldan og samfélagiđ getur hjálpađ?

Eins má spyrja hvort fjallađ sé nćgjanlega um ţetta í námi ljósmćđra? Fá ţćr viđhlítandi ţjálfun í ađ greina, meta og nálgast upplýsingar á varfćrin og faglegan hátt? 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband