Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Ađ líđa vel í eigin skinni

Nýjasti ţátturinn í Nćrveru sálar er nú kominn á Netiđ, www. inntv.is

Umrćđuefniđ er : Ađ líđa vel í eigin skinni

Gestir:
Bertha María Ársćlsdóttir, matvćla- og nćringarráđgjafi
Valgeir Viđarsson, ţjálfari á líkamsrćktarstöđ.

Í ţćttinum rćđum viđ međal annars hvernig ţessar starfsstéttir koma ađ ţeim hópi sem líđur ekki vel í eigin skinni annađ hvort vegna ofţyngdar eđa vegna ţess ađ ţeir vilja ţyngjast og styrkja sig.

Einnig rćđum viđ ţá stađreynd ađ ţrátt fyrir aukna ţekkingu á ţessum málum, hollráđ og góđan persónulegan ásetning hjá mörgum berast fréttir af aukinni tíđni átröskunarsjúkdóma og offituvandamálum.

Áhersla er lögđ á ađ ţađ sem gildir fyrir einn kann ekki ađ henta öđrum. Ţessi mál eru einstaklingsbundin eins og önnur. 

Loks veltum viđ vöngum yfir hvernig best er ađ fóta sig í öllum ţessum upplýsingum og tilbođum og hvert geti t.d. veriđ fyrsta skrefiđ, langi viđkomandi til ađ breyta sínum lífstíl međ ţađ ađ markmiđi ađ líđa betur í eigin skinni.  

 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband