Færsluflokkur: Samskipti

Hvernig líður þingmönnum á vinnustaðnum Alþingi?

Viðgengst einelti á Alþingi? Það fullyrti Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Borgarahreyfingarinnar í aðdraganda atkvæðagreiðslu ESB frumvarpsins. Birgitta ræðir um neikvæð samskipti þingmanna og tillögur til úrbóta í þættinum Í nærveru sálar, mánudagskvöld...

Samskiptahættir á Alþingi; þingmenn kvarta yfir að vera lagðir í einelti

Alþingi er sérstakur vinnustaður að því leyti að hann er einmitt þess eðlis að þar gengur vinnan oftar en ekki út á að sannfæra aðra um réttmæti skoðana sinna og selja hugmyndir til lausna ýmsum samfélagslegum vandamálum. Vel er hægt að sjá fyrir sér að...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband