Fćrsluflokkur: Fjölmiđlar

Breiđavík um Breiđuvík?

Í ţeirri miklu umrćđu sem veriđ hefur um hörmungarnar í Breiđuvík hefur nafniđ Breiđavík ekki veriđ beygt eins og vćri um ađ rćđa orđiđ Breiđavík um Breiđuvík. Sjálf hefđi ég haldiđ ađ einnig ćtti ađ beygja fyrri huta ţessa samsetta orđs ţar sem ţađ vćri...

Fjölmiđlafólk og viđtalstćkni

Ađ minnsta kosti tvö mjög erfiđ og viđkvćm mál hafa veriđ til umfjöllunar í fjölmiđlum nú síđustu vikur. Viđtöl hafa veriđ tekin bćđi í sjónvarpi og útvarpi viđ ţolendur ofbeldis og einnig meinta gerendur. Í slíkum viđtölum skiptir öllu máli ađ...

Atvinnuauglýsing í Mbl. í dag á erlendu tungumáli

Mér ţótti skrýtiđ ađ sjá atvinnuauglýsingu í Morgunblađinu í dag á erlendu tungumáli frá fyrirtćkinu Lauffell sem ađ mér skylst  stađsett í Hafnarfirđi. Ćtli ţetta fyrirtćki sé erlent og vilji einungis ráđa til sín erlenda starfsmenn eđa er ţetta...

Góđur pistill hjá Ellerti í Fréttablađinu 3. febrúar

Ég get ekki annađ en dáđst ađ skrifum Ellerts Schram í Fréttablađinu í dag ţar sem hann skrifar um sérframbođ og sjálfseyđingarhvötina. Hann hittir naglann akkúrat á höfuđiđ og dregur upp raunhćfa mynd af ţví sem er ađ gerast nú í ađdraganda kosninganna....

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband