Færsluflokkur: Fjölmiðlar

Trúverðugleiki dagblaðanna.

Hversu trúverðugur er fréttaflutningur dagblaðanna? Borið hefur á því að undanförnu að ákveðið dagblað hafi verið ásakað um að fara rangt með upplýsingar, ýkja, mistúlka og fleira í þeim dúr. Eftir sitja sárir, reiðir og móðgaðir aðilar, þolendur...

Afburðafréttamanni sagt upp á Stöð 2

Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur, fréttamanni á Stöð 2,  hefur verið sagt upp störfum. Þetta eru mikil óráð og gerist í kjölfar þess að Steingrímur Ólafsson, fyrrum upplýsingarfulltrúi Halldórs Ásgrímssonar er ráðinn sem fréttastjóri. Þóra Kristín er með...

Kolefnisjafna bíla.. hvaða rugl er nú það?

Kolefnisjafna bíla með því að gróðursetja tré ... þetta hlýtur að vera eitt mesta bull sem heyrst hefur í langan tíma. Menga bílarnir eitthvað minna ef fleiri tré verða gróðursett? Mér þykir auglýsingabransinn ganga býsna langt í að að reyna að laða að...

Ég ætla að bíða

Ég ætla að bíða er yfirskrift auglýsingar Kaupþings og Samfó (samstarf um forvarnir) sem ég rak augun í í sjónvarpsdagskrá vikunnar. Ég er ekki alveg sátt við þessa auglýsingu en hún beinist að unglingum sem ætla að bíða. Bíða eftir hverju spyr ég?  Jú,...

Auglýsingar sem ætlaðar eru börnum þarfnast skoðunar og takmörkunar

Ég er sammála því að setja þurfi reglur er varðar markaðssókn gagnvart börnum.  Slíkar reglur þurfa að fela í sér ákveðnar takmarkanir en ekki síður þarf að skoða vandlega hvað verið er að auglýsa og hvaða áhrif auglýsingin kann að hafa á börnin. ...

Fyrirsætustörf Lalla Johns

Hver vaktar heimilið þitt? er yfirskrift forvarnarverkefnis Öryggismiðstöðvarinnar. Andlit Lalla Johns, manns sem margsinnis hefur afplánað dóma m.a. fyrir innbrot er notað í auglýsingu til að vekja athygli á að innbrotsþjófar eru á kreiki. Ég vil taka...

Jón Sigurðsson í Kastljósinu í gær

Ég reyndi árangurslaust að ná í gegn inn í Kastljósþáttinn til að spyrja Jón Sigurðsson um a fstöðu hans til þátttöku Tryggingarstofnunar í niðurgreiðslu á sálfræðiviðtölum hjá sálfræðingum á sama hátt og gert er nú um sambærilega þjónustu geðlækna. Ég...

Kjóllinn hennar Ragnhildar í Kastljósinu í kvöld var ..spes..

Þetta var hin mesta furðuflík sem hún Ragnhildur klæddist í Kastljósinu í kvöld og kalla ég nú ekki allt ömmu mína í þeim efnum. Fyrst sýndist mér dressið vera með grænan, munstraðan smekk en svo kom nú í ljós við nánari athugun að þetta græna, skræbótta...

Fermingarbæklingur Smáralindar; er forsíðan klúr?

Ég verð nú að segja að ég staldraði ekkert við þessa forsíðumynd á fermingarbæklingi Smáralindar þegar hann barst mér í hendurnar. Nú les ég að sumir telja myndina óviðeigandi, hún sýni unga stúlku í vel þekktri stellingu úr klámmyndum. Þegar betur er að...

Fjölmiðlar stjórna alfarið þjóðfélagsumræðunni!

Halló!! er leigubílavandinn í miðborginni eitthvað nýr af nálinni??? Það mætti halda það því fjölmiðlar ræða þennan vandann eins og hann hafi aldrei áður verið nefndur. Hvað varð til þess að sjónvarpinu fannst málið eitthvað áhugavert núna en ekki áður?...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband