Færsluflokkur: Fjölmiðlar

Staksteinar sækja á

Síðustu misseri hafa Staksteinar oft verið hreinlega slakir. Ekki er betur séð en að það kveði við nýjan tón þar nú. Það gætir meira raunsæis en oft áður í þessum skrifum og minna er um að verið sé að reyna að fegra oft annars miður fallegar myndir hvort...

Ragnheiður Ríkharðsdóttir í einlægu viðtali á ÍNN í kvöld

Ragnheiður er gestur Í Nærveru Sálar á ÍNN í kvöld kl. 9 Hún ræðir um feril sinn frá kennara til alþingismanns, fótboltann og síðast en ekki síst um sjálfa sig sem manneskju.

Auglýsendur, kíkið á þetta!

Þeir sem vilja auglýsa ódýrt eða ódýrara ættu að skoða auglýsingaverð ÍNN nú þegar hægt er að sjá stöðina um allt land. Tilboð á vikuauglýsingu: Ódýrasta sjónvarpsauglýsing landsins! 1 sekúnda kostar 600 krónur + vsk 1/2 mínúta kostar 21.000 krónur + vsk...

Hið meinta faðmlag Kjartans og Geirs og trúverðugleiki fjölmiðla

Það vakti furðu mína að lesa það í Fréttablaðinu í gær að Geir og Kjartan áttu að hafa fallist í faðma eftir ræðu Kjartans undir dynjandi lófaklappi fundargesta. Ég sat tiltölulega nærri Kjartani á fundinum og Geir sat ásamt ráðherrum upp á palli enda...

Að líða vel í eigin skinni

Nýjasti þátturinn í Nærveru sálar er nú kominn á Netið, www. inntv.is Umræðuefnið er : Að líða vel í eigin skinni Gestir: Bertha María Ársælsdóttir, matvæla- og næringarráðgjafi Valgeir Viðarsson, þjálfari á líkamsræktarstöð. Í þættinum ræðum við meðal...

Í Nærveru Sálar á ÍNN

Í nærveru sálar nefnist nýr þáttur á ÍNN. Í þessum þáttum sem eru hálftíma langir er markmiðið að skoða ýmis sálfræðileg málefni og málefni tengd þroska einstaklingsins. Reynt verður að velja málefni sem áhorfendum finnst e.t.v að hafi ekki fengið mikla...

Bloggið er öflugt og spennandi leikfang sem við erum í óða önn að læra á

Það eru ýmsir áhugaverðir punktar sem koma fram í viðtalinu við þá Egil Helgason og Össur Skarphéðinsson en þeir ræða um „Miðil augnabliksins “ í Mbl. í tilefni þess að mbl.is er 10 ára. Það líður satt að segja ekki sá dagur að blogg eða...

Blogg er ekki eintal

Í tilefni fyrsta meiðyrðadómsins sem nú er nýfallinn vegna skrifa á bloggsíðu. Það er óhætt að segja að almennt séð hefur það tíðkast talsvert að finna megi meiðyrði af öllu tagi á Netinu: níð, rógburð, rætnar athugasemdir þar sem sá aðili sem meiðyrðin...

Áhrif auglýsinga, ólíkar upplifanir.

Áhrifin sem auglýsingar hafa okkur eru eflaust mjög fjölbreytileg. Þær auglýsingar sem nú er verið að sýna um „mjólk“ sem dæmi, finnst mér persónulega alveg ómögulegar. Ég drekk ekki mikla mjólk öllu jafnan en eftir að hafa horft á auglýsingu...

Slakir Staksteinar

Ég hef í gegnum tíðina gert það að venju minni að lesa Staksteina Morgunblaðsins og oftast haft gaman að. Staksteinar hafa verið með svona eilitlum leiðarabrag og í þeim hefur verið hægt að skynja ritstjórnarstefnu blaðsins. Ég er ekki frá því að mér...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband