Staksteinar sækja á

Síðustu misseri hafa Staksteinar oft verið hreinlega slakir. Ekki er betur séð en að það kveði við nýjan tón þar nú.  Það gætir meira raunsæis en oft áður í þessum skrifum og minna er um að verið sé að reyna að fegra oft annars miður fallegar myndir hvort heldur af mönnum eða málefnum.

Í gær var gaman að lesa Staksteina þar sem höfundur þeirra minnir Sjálfstæðismenn á kjörorðið stétt með stétt. Segir þar:

Þeir þurfa til dæmis að rifja kjörorðið upp, í stað þess að láta kenna sér um að hér hafi vaxið upp firrt yfirstétt, sem steypti landinu í glötun.

Hefur hugmyndin um stétt með stétt þá hreinlega bara þynnst út í gegnum árin?
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Mikið sammála þessu Kolbrún/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 2.11.2008 kl. 14:57

2 Smámynd: Johann Trast Palmason

ja sannleikurinn verður ekki falinn.

Johann Trast Palmason, 3.11.2008 kl. 04:17

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband