ADHD á ÍNN í kvöld

Athyglisbrestur og ofvirkni er umræðuefni
Í nærveru sálar í kvöld.

Rætt er við Ingibjörgu Karlsdóttur, félagsráðgjafa og formann ADHD samtakanna.

Þetta er upplýsandi þáttur um þessa taugaþroskaröskun sem einkennir að því er talið 7.5% barna og 4.4% fullorðna. Meðal þess sem rætt er um í þessu sambandi er:

Orsakir og aukningu
Einkennin og áhrif á félagslegt umhverfi
Athyglisbrestur án ofvirkni
Áhrif á fjölskylduna
Greining og meðferð fyrir börn og fullorðna
Hvað getur skólinn gert?
Neikvæðar afleiðingar ef ekki meðhöndlað rétt
ADHD hjá fullorðnum - fylgiraskanir
Nýjustu rannsóknir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband