Færsluflokkur: Fjölmiðlar

Fannst látin í Kapelluhrauni og var búsett í Breiðholti

Kona fannst látin í dúfnakofa í Kapelluhrauni í gær. Það hefur verið óskemmtilegt að koma þarna að svo mikið er víst. Málið er allt hið dapurlegasta. Lítið er vitað en talið er að konan hafi ofkælst. Það vekur athygli að sérstaklega er tekið fram að...

Fæðingarþunglyndi, áhrifa- og áhættuþættir, á ÍNN í kvöld

Fæðingarþunglyndi, áhrifa- og áhættuþættir verður umræðuefnið Í nærveru sálar í kvöld. Marga Thome, professor í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands er gestur þáttarins. Við ræðum um algengi fæðingarþunglyndis, helstu áhættuþætti og nýjustu rannsóknir....

Hin ljúfa hlið Kristins H. á ÍNN í kvöld kl. 9

Persóna Kristins H. Gunnarssonar kortlögð í kvöld kl. 9 á ÍNN Í nærveru sálar. Kristinn sýnir ljúfa og einlæga hlið. Eitt og annað úr stjórnmálaferlinum er dregið fram til að varpa enn skýrara ljósi á manngerð hans. Hver verður sá sem hann leggur síðan...

Jólasiðir Ásatrúarmanna og tónsmíðin á ÍNN í kvöld.

Hilmar Örn er gestur Í nærveru sálar í kvöld á ÍNN. Hilmar er alsherjargoði og tónskáld. Ásatrúarfélagið hefur verið við lýði í ein 35 ár hér á landi og hefur það að markmiði að hefja til vegs forna siði og menningarverðmæti. Hilmar segir frá jólasiðum...

Nýtt upphaf hjá Bjarna Harðarsyni? Á ÍNN í kvöld.

Fyrrverandi alþingismaðurinn, hinn hvatvísi og litríki orkubolti er mættur í stólinn. Hvað er Bjarni að bralla þessa dagana? Allt um það Í nærveru sálar á ÍNN mánudaginn 8. desember kl. 9.

Orri og Alkasamfélagið á ÍNN í kvöld

Í nærveru sálar á ÍNN kl. 9 í kvöld. Orri Harðarson ræðir um skoðun sína á hugmyndafræði AA samtakana. Hann lýsir reynslu sinni af ótal áfengismeðferðum hjá SÁÁ og af hverju þær skiluðu ekki þeim árangri sem hann vænti. Við ræðum um mikilvægi þess að...

Sé blaðagrein eða frétt skrifuð af heift og reiði getur hún varla verið mjög trúverðug.

Reiði er allsráðandi þessa dagana vegna fjármálahruns íslenska hagkerfisins. Ásakanir ganga á víxl á sama tíma og þeir sem fá á sig megnið af þeim reyna að verjast þeim. Á síðum dagblaðana lesum við nýjustu fréttir af atburðum þessu tengdu, greinar sem...

Bloggarar undir smásjánni og hvað kallar á flest innlitin?

Blogg og bloggarar er umræðuefni þáttarins Í nærveru sálar á ÍNN mánudaginn 17. nóvember kl. 9 Við Guðbjörg Hildur Kolbeins, fjölmiðlafræðingur ætlum að ræða saman um þennan tiltölulega nýja miðil, hverjir nota hann einna helst og hvernig. Við spjöllum...

Blogg, ein leið til að tjá viðhorf sín og skoðanir

Það eru margir kjörnir fulltrúar hvort heldur í sveitarstjórnum eða á Alþingi sem almenningur veit í raun ekki svo mikið um, fyrir hvað þeir standa og hvað þeir eru að gera í þágu fólksins sem greiddi þeim atkvæði sitt. Ein leið sem kjörnir fulltrúar...

Karl Tómasson (VG) ræðir persónuleg mál í einlægu viðtali á ÍNN í kvöld kl. 9

Karl Tómasson VG og forseti bæjarstjórnar í viðtali á ÍNN í kvöld kl. 9. Karl ræðir á mjög svo einlægan hátt um ýmis viðkvæm og persónuleg málefni. Hann segir frá áfalli sem hann varð fyrir, baráttunni í kjölfarið og loks sigri. Hann ræðir um sjálfan sig...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband