Jólasiðir Ásatrúarmanna og tónsmíðin á ÍNN í kvöld.

hilmar.jpgHilmar Örn er gestur Í nærveru sálar í kvöld á ÍNN.
Hilmar er alsherjargoði og tónskáld.

Ásatrúarfélagið hefur verið við lýði í ein 35 ár hér á landi og hefur það að markmiði að hefja til vegs forna siði og menningarverðmæti.

Hilmar segir frá jólasiðum Ásatrúarmanna, fjölskyldu sinni, áhugamálum og tónsmíðinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Var á sólstöðuathöfn ásatrúarmanna í Öskjuhlíð á laugardaginn, falleg og látlaus athöfn, vonandi tefst hofbygging ekki lengi vegna kreppu.

Georg P Sveinbjörnsson, 22.12.2008 kl. 15:41

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband