Birna skammar Kolbrúnu Bergţórsdóttur í Mogganum í dag

Í Morgunblađinu í dag lćtur Birna Ţórđardóttir vađa og ljóst er af efni greinar hennar
Af oflćti Morgunblađspistlahöfundar ađ ákveđin pistlaskrif Kolbrúnar Bergţórsdóttur hafa fariđ fyrir brjóstiđ á henni. Birnu finnst Kolbrún skrifa af hroka um mótmćlendur og mótmćlin.

Ég hef stundum lesiđ pistla nöfnu minnar en las ekki ţennan sem hér um rćđir.
Pistlar blađamanna eru afar misjafnir og sýnist sjálfsagt sitt hverjum um efnisval og efnistök hverju sinni.

Fastráđnir pistlahöfundar fá laun fyrir ađ skrifa um skođanir sínar og viđhorf á ýmsum málum.  Ef ţeir koma engu á blađ fá ţeir ekki greitt.
Skyldi hvatinn sem liggur ađ baki skrifunum ekki skipta einhverju máli?

Ég er hins vegar sammála Birnu í ţessari grein hennar í Mogganum í dag ţar sem hún segir ađ góđur blađamađur á ađ kynna sér mál enda hlýtur ţađ ađ vera meginhlutverk blađamannsins, ađ kynna sér mál frá ólíkum sjónarhornum og koma upplýsingunum á sem óbrenglađastan hátt til lesenda.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlédís

Kolbrún skrifar stundum af furđulegum hroka. Fyrir alllöngu sló konan ţví, td, fram ađ EINELTI vćri ekkert vandamál - ađ fólk gerđi of mikiđ úr ţví.  Getur blađamađur sýnt öllu einfeldningslegri hroka?

Hlédís, 23.12.2008 kl. 21:27

2 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Kolbrún Bergţórsdóttir er einn besti penni, ég les alla hennar pistla og finnst fengur í ađ hún skuli skrifa í Morgunblađiđ. Mér finnst hún afar rétt hugsandi lćtur pólitík ekki ráđa sínum skrifum.

Tek aftur á móti lítiđ mark á Birnu Ţórđar,ţar rćđur pólitíkin för en ekki skynsemi.

Ragnar Gunnlaugsson, 23.12.2008 kl. 22:33

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţađ er öldungis rangt hjá ţér, Ragnar Gunnlaugsson, ađ Kolbrún Bergţórsdóttir láti ekki pólitík ráđa sínum skrifum ţví ţađ gerir hún nefnilega.

Svo er rétt ađ halda til haga, ađ hroki er oftar en ekki byggđur á heimsku í bland viđ ađrar neikvćđar tilfinningar.

Jóhannes Ragnarsson, 24.12.2008 kl. 10:18

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband