Fćrsluflokkur: Fjölmiđlar

Mönnum sem beita maka sína ofbeldi stendur til bođa međferđarúrrćđiđ Karlar til ábyrgđar

Heimilisofbeldi er eitt af ţeim vandamálum sem er hvađ mest faliđ. Ţess vegna er erfitt ađ gera sér grein fyrir algengi ţess. Sá sem fyrir ţví verđur upplifir oft mikla skömm og finnst jafnvel sem sökin sé af einhverjum ástćđum sín. Gerendum finnst...

Hvađ get ég gert viđ of miklar áhyggjur?

Út er komin bókin Hvađ get ég gert viđ of miklar áhyggjur? Bókin er fyrir börn til ađ sigrast á kvíđa. Bókin er ekki síđur ćtluđ foreldrum til ađ ţau geti sem best hjálpađ börnum sínum til ađ sigrast á kvíđapúkanum. Sálfrćđingarnir Árný Ingvarsdóttir og...

Klúbburinn Geysir međ ţér út í lífiđ

Málefni ţeirra sem glíma viđ geđraskanir er viđfangsefni ţáttarins Í nćrveru sálar , mánudaginn 31. ágúst. Klúbburinn Geysir er félagsskapur ţeirra sem eiga viđ geđraskanir ađ stríđa. Markmiđ međ starfsemi klúbbsins er ađ styđja ţá sem glíma viđ geđrćn...

Skrásetjarar hrunadansins

Ţeir eru mćttir galvaskir í ÍNN, mánudagskvöld, 24. ágúst, fyrstu ţrír skrásetjarar hrunadansins: Ólafur Arnarson, Guđni Th. Jóhannesson og Ţorkell Sigurlaugsson. Hverjir eru mennirnir bak viđ textana og hver var hvatinn ađ skrifunum? Hvađ eiga ţeir...

Síđustu sjö komnir á Netiđ

Eftirfarandi ţćttir Í nćrveru sálar eru nú komnir inn á www.inntv.is: 15.06. Leitađ í smiđju unglinganna í baráttunni gegn einelti . Erna Sóley Stefánsdóttir, Karen Carlsson og Sandra Benediktsdóttir. 08.06. Varđhundur borgaranna . Traustir Fannar...

Góđ íţrótt, gulli betri. Tóm hönd á ÍNN í kvöld

Agi, virđing og líkamleg ţjálfun sem skerpir huga og nćrir sál. Viđ hnýtum beltishnútana, setjum okkur í stellingar og rćđum um Karate sem ţýđir tóm hönd og er forn japönsk bardagaíţrótt. Viđ skođum saman sálfrćđina sem henni tengist og hvernig hún er...

Spilling á Íslandi

Í krossgötum Hjálmars Sveinssonar í dag á rúv kl. 13:00 verđur fjallađ um hvít, grá og svört svćđi Spillingar á Íslandi viđ Gunnar Helga Kristinsson prófessor. Ađ skiptast á greiđa ... Gera má ráđ fyrir áhugaverđum ţćtti eins og Hjálmars er von og...

Ertu ein eđa einn? Vantar ţig félagsskap? Viltu koma út ađ leika?

Kristín frá Sólóklúbbnum og Sigríđur frá félaginu París eru í heimsókn á ÍNN í kvöld og kynna starfssemi sína. Í nćrveru sálar, 27. apríl. Sértu ein(n) og langar til ađ stunda virkara félagslíf, fylgstu ţá međ ţessari umrćđu. París og Sólóklúbburinn...

Aukiđ áhorf - Ţátturinn, Kynferđislegt áreiti á vinnustađ, kominn á visir.is

Skýrsla Capacent-Gallup: ÍNN áhorf, mćling á vikudekkun 25,7% landsmanna horfa á ÍNN samkvćmt Capacent-Gallup. Samkvćmt nýjust áhorfskönnun (mars) Capacent-Gallup horfa 25,7% landsmanna á ÍNN. Ţetta er töluverđ aukning frá ţví í desember en ţá mćldist...

Ađ fjölmiđlar gćti jafnrćđis

Senn fara prófkjör stjórnmálaflokkanna í hönd. Eins og gefur ađ skilja munu frambjóđendur vilja koma málum sínum á framfćri og ein hefđbundnasta leiđin er ađ senda inn greinar í dagblöđin. Í kjölfar hrunsins hvarf eitt af dagblöđunum af markađi, 24...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband