Skrásetjarar hrunadansins

naerverusalar_2-24agu09.jpgŢeir eru mćttir galvaskir í ÍNN, mánudagskvöld, 24. ágúst, fyrstu ţrír skrásetjarar hrunadansins: Ólafur Arnarson, Guđni Th. Jóhannesson og Ţorkell Sigurlaugsson.

Hverjir eru mennirnir bak viđ textana og hver var hvatinn ađ skrifunum?

Hvađ eiga ţeir sameiginlegt og um hvađ eru ţeir hugsanlega ósammála?

Vilja ţeir mynda Skuggaviđskiptaráđuneyti?

Hvernig líst ţeim á ađgerđir stjórnvalda í dag?

Kl. 21.30 á ÍNN


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Magnússon

Mér finnst nú merkilegra ađ athuga hvađ sögđu ţessir menn árin fyrir hruniđ og hvađ voru ţeir ađ gera ţá.  Ţađ er auđveldara ađ skođa veruleikann í baksýnisspeglinum. Ég man ekki eftir ţví ađ ţeir tćkju undir ţau varnađarorđ sem ég fćrđi fram um efnahagsstjórnina, hlutabréfamarkađinn, verđtrygginguna og flotkrónuna unadnfarin ár.

Jón Magnússon, 23.8.2009 kl. 22:40

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Áhugavert Kolbrún mín ađ heyra .ţeirra sjónarmiđ. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.8.2009 kl. 11:36

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband