Hiđ meinta fađmlag Kjartans og Geirs og trúverđugleiki fjölmiđla

Ţađ vakti furđu mína ađ lesa ţađ í Fréttablađinu í gćr ađ Geir og Kjartan áttu ađ hafa fallist í fađma eftir rćđu Kjartans undir dynjandi lófaklappi fundargesta.

Ég sat tiltölulega nćrri Kjartani á fundinum og Geir sat ásamt ráđherrum upp á palli enda voru pallborđsumrćđur í gangi.  Hvorki Geir né Kjartan hreyfđu sig úr stađ eftir ađ Kjartan hafđi lokiđ máli sínu og áttu ţess ţví engan kost ađ fađmast, slík var fjarlćgđin á milli ţeirra. Satt er ađ ţađ var dynjandi lófaklapp ţegar Kjartan hafđi lokiđ máli sínu en ekkert fađmlag átti sér stađ.

Hvađ ţetta tiltekna atriđi varđar ţá skađar ţađ svo sem engan ađ trúa ţví ađ Kjartan og Geir hafi fallist í fađma enda vinir og samherjar til langs tíma.

Ţetta vekur hins vegar upp spurningar um trúverđugleika fjölmiđla almennt séđ, ţ.e. hvort mikiđ kunni ađ vera um rangfćrslur eđa ýkjur, sumar kannski saklausar en ađrar alvarlegri sem komiđ gćtu mönnum og málefnum illa og jafnvel haft neikvćđar/skađlegar afleiđingar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Ásgeirsson (Icerock)

Trúverđugleiki verđur á ţessum tímum ađ koma annarstađar frá en 4 valdinu. ! Trúverđugleiki er ţađ sem almenningur leitar eftir í dag.

Kolbrún bentu mér á hvar hann er ađ fá ?

Ţorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 13.10.2008 kl. 18:19

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ţorsteinn minn, verđum viđ ekki ađ treysta stjórnvöldum ţegar svona stađa kemur upp og gildir ţá einu hverjir eru viđ stjórnvölinn hverju sinni?

Ég myndi halda ađ ţar vćri ađ fá upplýsingar sem komast hvađ nćst ákveđnum raunveruleika.

Margir fjölmiđlamenn eru sannarlega bćđi vandađ fólk og miklir fagmenn. Ţađ er mín reynsla af stéttinni.

Í fjölmiđlaréttinni er ađ finna mikiđ af vönu og reyndu fólki sem fer vel međ upplýsingar. En fjölmiđlastéttin er eins og ađrar stéttir, fólk er mis-faglegt og međ mis-langa/stutta reynslu bara eins og gengur. Okkar er síđan ađ ákveđa hverju viđ viljum trúa.

Kolbrún Baldursdóttir, 13.10.2008 kl. 18:35

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Halló, halló. Samkvćmt fréttum af fundinum var búiđ ađ loka fundinum fyrir fréttamönnum ţegar Kjartan flutti sína rćđu. Fréttamađur Fréttablađsins var ţví ekki beinn áhorfandi af atburđum.

Meint fađmlag ţeirra Kjartans og Geirs er ţví frásögn fundarmanna af atburđum. Ýkjur og ósannindi eru ţví ţeirra en ekki blađsins. Ţađ vćri nćr ađ spyrja um trúverđugleika heimildarmanna blađsins, Sjálfstćđismanna sem sátu fundinn.

Árinni kennir illur rćđari og slíkt er alltaf lélegt og löđurmannlegt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.10.2008 kl. 20:12

4 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ţađ er rétt Axel, fundurinn var lokađur, og rétt er ađ ekkert verđur sannađ af eđa á í ţessu enda kannski ekki ađalatriđi hér og nú.

Ţađ er hins vegar afar skrýtiđ ađ ímynda sér ađ spurnir hafi borist af fađmlagi tveggja manna sem voru í margra metra fjarlćgđ og hreyfđu sig ekki úr stađ á međan fyrirspurnir og rćđur voru fluttar í hátt á annan klukkutíma.

Ţetta er náttúrulega bara gott dćmi um ţá stađreynd ađ af mörgu er ađ hyggja í frétta- og blađamennsku ef viđkomandi sem skrifar fréttina er ekki sjálfur á stađnum heldur treystir á heimildarmann. Hćtta á misskilningi og rangtúlkunum er augljós nema sérstaklega sé ađgćtt.

Kolbrún Baldursdóttir, 13.10.2008 kl. 20:39

5 Smámynd: Ţorsteinn Ásgeirsson (Icerock)

Ég ţakka ţér innilega fyrir ábendinguna, en ţú ert semsagt ađ segja mér ađ ef ég hefđi veriđ ţegn í ţriđja ríkinu ţá hefđi ég átt ađ treysta Hitler, og ţegn í Ruslandi forđum Stalín, gömlu Kína, Maó og í dag USA, Bush ?

Ţorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 13.10.2008 kl. 20:40

6 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Mćli međ viđtölum viđ Sigursteinn Másson og Einar S Kvaran í Kasljósinu.

Benedikt Halldórsson, 13.10.2008 kl. 21:00

7 Smámynd: Dögg Pálsdóttir

Ţađ er ađeins ónákvćmni međ tímasetningu "fađmlagsins". Ţađ gerđist eftir fundinn. Sá sjálf.

Dögg Pálsdóttir, 13.10.2008 kl. 21:38

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband