Færsluflokkur: Lífstíll

Sjósund er shockmeðferð

Það nýjasta nýtt er að skella sér í sjósund. Hópur fólks stundar það nú að fara í ískaldan sjóinn og synda. Viðbrögð líkamans við skyndilegum kulda hlýtur að vera shock? Er þetta heilsusamlegt? Já, kannski fyrir þá sem eru stálhraustir. En hvað með þá...

Það sem kostar lítið eða ekki neitt

Nú þegar harðnar á dalnum og hart er í ári þarf þjóðin öll að draga saman segl sín og sníða sér stakk eftir vexti. Í sumarfríinu og allt árið um kring ef því er að skipta, er hægt að gera ótal marga skemmtilega hluti sem kosta lítið eða ekki neitt....

Misskilningur að það sé í lagi að aka bíl eftir einn drykk. Umferðarstofa segir það lögbrot

„Eftir einn ei aki neinn“ Sem stendur er sérstakt átak í gangi hjá Umferðarstofu sem gengur m.a. út á að leiðrétta þann misskilning að það sé í lagi að aka bíl svo lengi sem áfengismagn í blóði sé undir refsimörkum, þ.e. 0.5 prómill. Einar...

Átröskun. Hver ber ábyrgðina?

Ég var að lesa viðtal við Ölmu Geirdal í Fréttablaðinu frá því í gær. Ég vil byrja á að hrósa þessari ungu konu og Eddu, samstarfskonu hennar fyrir framtak þeirra í þeirri viðleitni að varpa hulunni af átröskunarsjúkdómum. Í greininni kemur fram eitt og...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband