Kynhlutlaus salerni í Reykjavík

Nú er fundargerđ borgarráđs frá 19. júní komin á vefinn. Eitt af mörgum málum á dagskrá var tillaga meirihlutans um kynhlutlaus salerni í Reykjavík en hún var lögđ fram á síđasta fundi mannréttindaráđs. Stjórnarandstađan gerđi eftirfarandi bókun:

Var ráđsmönnum í mannréttinda- og lýđrćđisráđi gerđ grein fyrir ţví ađ tillaga um kynhlutlaus salerni og úttekt á klefa- og salernisađstćđum í húsnćđi í eigu Reykjavíkurborgar samrćmist ekki reglum um húsnćđi vinnustađa nr. 581/1995?

Ţađ er lágmarkskrafa ţegar mál eru komin til afgreiđslu í ráđum borgarinnar ađ búiđ sé ađ kanna lagalegan grundvöll ţeirra.

Stjórnarandstađan óskar eftir ađ fá fylgigögn og kynningu sem lögđ voru fram undir 5. og 6. liđ fundargerđarinnar.


Bloggfćrslur 21. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband