JUST BROWSING skilar ekki pening í kassann

Ţađ er eiginlega bara átakanlegt ađ hlusta á viđtöl viđ rekstrar- og verslunareigendur viđ Laugaveginn í ţćtti á Hringbraut ţegar ţeir lýsa hvernig fólkiđ sem býr í landinu treystir sér ekki inn á ţetta svćđi lengur vegna ţess ađ ađgengi er slakt og erfitt ađ finna bílastćđi utandyra. Bláköld stađreynd er sú ađ ekki allir treysta sér í bílastćđahús. 
Allt er gert af borgaryfirvöldum til ađ útiloka ţá sem koma á einkabíl sínum í bćinn. Meirihlutinn í borgarstjórn er andvígur bílum í miđbćinn, vilja hann burt. Ţessi stefna gengur ekki ef viđ viljum fá Íslendinga í miđbćinn eins og áđur var. 
Ţetta er ekki bara röfl í Flokki fólksins í borgarstjórn ţegar viđ segjum ađ bćrinn okkar er ađ verđa einsleitur, í honum eru bara ferđamenn og ţeir sem koma til ađ skemmta sér. Ţetta er bláköld stađreynd. Ég óttast ađ fleiri verslanir taki á flótta en nú ţegar hafa tugir verslana flúiđ. Og hvađ međ Kolaportiđ ţar sem m.a. öll ţessi fallega prjónavara er til sölu. Ţar er fátt um landann eftir ţví sem ég frétti ţegar ég fór í heimsókn ţangađ um daginn.

Meira segja litla Jólabúđin ţrífst illa, engir Íslendingar, ferđamenn koma sem kaupa oft ekki neitt, og sama á viđ um ađrar verslanir, just browsing! en ţađ skilar engu í kassann.


Bloggfćrslur 10. desember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband