Skutlutillagan

Lokanir gatna fyrir bílaumferđ hefur valdiđ mögum ţeim sem eru ekki á hjóli og eiga erfitt um gang ama. Ekki hefur veriđ haft viđhlítandi samráđ viđ fólkiđ í borginni, rekstrar- og hagsmunaađila eđa öryrkja hvort ţeim yfirleitt hugnast ţessar lokanir hvađ ţá varanlegar lokanir.
Skutlutillaga Flokks fólksins var lögđ fram í borgarráđi 6. júní 2019 og vísađ til skipulags- og samgönguráđs:

sćtir vagnar 2
Flokkur fólksins leggur til ađ borgin reki skutlu sem aki Laugaveginn, Skólavörđustíginn, Lćkjartorg og upp Hverfisgötu.
Spurning er ađ reyna ţetta í tilraunaskyni. Skutlan taki hring um kjarna miđborgarinnar t.d. 4-5 sinnum á klukkutíma farţegum ađ kostnađarlausu. 
Markmiđiđ er ađ mćta ţeim sem eiga erfitt međ gang, eru hreyfihamlađir eđa tímabundnir svo eitthvađ sé nefnt nú ţegar ađgengi hefur veriđ takmarkađ ađ svćđinu bćđi vegna lokunar gatna en einnig vegna framkvćmda.  Ţetta er ein tillaga sem gćti komiđ til móts viđ ţá sem treysta sér ekki til ađ ganga mikiđ en langar e.t.v. engu ađ síđur ađ koma inn á ţetta svćđi og fara um ţađ á skömmum tíma.

sćtir vagnar 3


Bloggfćrslur 17. júní 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband