Ég spurđi um böđun

Óundirbúnum fyrirspurnum Flokks fólksins á fundi borgarstjórnar var beint til borgarstjóra sem framkvćmdarstjóra borgarinnar og varđar ţjónustu viđ eldri borgara sem búa heima.

Spurt er um ţjónustuţáttinn "ađstođ viđ böđun".
Stundum lenda bađdagar á rauđum dögum og fćr fólk ţá ekki ađstođina á ţeim dögum. Og nú líđur ađ jólum og er hópur eldri borgara farinn ađ hafa áhyggjur af ţví ađ fá ekki ađstođ viđ böđun fyrir jól.

Hér kemur fyrirspurnin í heild sinni:
Sveitarfélög reka hjúkrunarheimilin. Í umrćđunni nú er rćtt um ţörf fyrir mismunandi útfćrslu á "hjúkrunar" –umönnunarađstćđum Stađfest er ađ fjöldi hjúkrunarheimila eru í húsnćđi sem ekki standast nútímakröfur Eftir plássi er samt löng biđ. Ţeir eru ófáir sem kvíđa ađ fara á hjúkrunarheimili og fara ekki nema tilneyddir. Ţađ er draumur lang flestra ađ ţurfa ekki ađ eyđa ćvikvöldinu á stofnun heldur geta veriđ heima hjá sér. Til ađ fólk geti veriđ heima sem lengst ţarf ađ bćta ţjónustuna til muna og bćta viđ nýjum ţjónustuţáttum. Ţjónustuţörf er mismunandi eins og gengur en stundum vantar ekki mikiđ upp á til ađ viđkomandi geti búiđ lengur og lengi á heimili sínu.
Fulltrúi Flokks fólksins lagđi fram í velferđarráđi 19. ágúst 14 tillögur sem sneru ađ bćttri ţjónustu viđ eldri borgara í heimahúsum og fjölgun ţjónustuţátta. Öllum tillögunum nema fjórum var hafnađ. Frávísun var m.a. á grundvelli ţess ađ verklagsreglur og framkvćmdaferill vćru settar af starfsmönnum velferđarsviđs og vćru ţví ekki á ábyrgđ velferđarráđs.
Ein af tillögunum var ađ gera breytingar á verkferlum sem lúta ađ ađstođ viđ böđun fólks sem ţurfa ţá ađstođ. Ýmislegt er ábótavant t.d. ađ ađ ţeir sem njóta ađstođar viđ böđun fái ađstođina ţrátt fyrir ađ áćtlađur bađdagur ţeirra lendi á rauđum degi.
 
Nú líđur ađ jólum. Ákveđinn hópur eldri borgara sem búa heima eru orđnir áhyggjufullir ţar sem bađdagur ţeirra lendir á rauđum degi og óttast ţeir ađ fara inn í jólin án bađs. Á ţessu ţarf ađ finna lausn, ţađ eru jú mannréttindi ađ komast í bađ.
Hyggst borgarstjóra beita sér fyrir ađ finna lausn á ţessu ákveđna máli?

Í beinu framhaldi vill ég einnig spyrja borgarstjóra hvort hann muni beita sér fyrir ţví ađ bćta ţjónustu viđ eldri borgara sem búa heima og fjölga ţjónustuţáttum til ađ gera ţeim mögulegt ađ búa heima hjá sér sem allra lengst?
Sjá má svör borgarstjóra í borgarstjornibeinni
borg 17.11 2

Bloggfćrslur 17. nóvember 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband