Er hugsađ til barna, ţeirra viđkvćmustu

Er hugsađ til barnanna.
Lagđi ţessa tillögu fram í morgun á fundi borgarráđs:
 
Borgarfulltrúi Flokks fólksins leggur til ađ skóla- og frístundaráđ sem og velferđaryfirvöld beini ţeim tilmćlum til starfsmanna skóla og skólaţjónustu ađ huga sérstaklega ađ andlegri líđan barna í ţví ástandi sem nú ríkir vegna Covid-19. Mestar áhyggjur ţarf ađ hafa af ţeim börnum sem eru “lokuđ”, og eiga erfitt međ ađ tjá hugsanir og líđan. Ţau kunna ađ hafa dregiđ rangar og skađlegar ályktanir af umrćđu um veiruna sem brýnt er ađ leiđrétta hiđ fyrsta til ađ ţau geti fundiđ til öryggis og vissu um ađ ekkert slćmt muni koma fyrir ţau eđa ţeirra nánustu. Auk aldurs og ţroska hafa fjölmargar ađrar breytur ytri sem innri breytur áhrif á hvernig börn vinna úr upplýsingum. Orđrćđan um faraldinn er í fjölmörgum birtingarmyndum og eđli málsins samkvćmt oft afar tilfinningaţrungin. Útilokađ er ađ halda börnum frá umrćđunni enda snýst samfélagiđ allt í kringum ţennan vágest. Börn eru misviđkvćm ađ eđlisfari. Sum hugsa meira um hćttur, sjúkdóma og slys á međan önnur eru upptekin viđ annađ. Börn međ kvíđaröskun eru, í ađstćđum sem ţessum, útsettari fyrir öđrum vandamálum t.d. ofsakvíđa. Ţessum börnum ţarf ţví ađ veita sérstaka athygli. Börn sem eru lokuđ, fámál um líđan sína og hugsanir geta auđveldlega faliđ vandamál sín ţađ vel ađ fullorđnir verđi ţeirra ekki auđveldlega varir.

Bloggfćrslur 19. mars 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband