Sumarlokanir leikskóla barn síns tíma

Sumarlokanir eđa sumaropnanir öllu heldur voru rćddar í borgarstjórn í vikunni. Ég legg áherslu á ađ auka ţjónustu leikskólanna ţannig ađ foreldrar hafi fullt val ţegar kemur ađ leikskólavist barna ţeirra á sumrin. Nú verđa ađeins 6 leikskólar opnir í ákveđnar vikur í sumar á međan allir ađrir loka.

Einhver börn ţurfa ađ fćrast á milli leikskóla. Sum börn eru viđkvćm fyrir slíku raski. Sumarlokanir leikskóla eru ađ verđa barn síns tíma. Ţađ ađ fyrirskipađ sé ađ loka leikskólum samfellt í einhverjar ákveđnar 4 vikur á sumrin samrćmist e.t.v. ekki ţví ţjónustustigi sem vćntingar standa til í dag.

Lokanir sem ţessar koma illa viđ sumar fjölskyldur og kannski helst einstćđa foreldra sem ekki allir fá frí í vinnu sinni á sama tíma og leikskóli barns lokar.

Ţađ sumar sem nú gengur í garđ verđur án efa óvenjulegt vegna ađstćđna, COVID-19 og einnig vegna nýafstađinna verkfalla. Mikilvćgt er ađ taka sérstaklega miđ af ólíkum ţörfum foreldra á komandi sumri.

Gera ţarf grundvallarbreytingar á ţessu fyrirkomulagi fyrir sumariđ 2021. Ţá ćtti markmiđiđ ađ vera ađ bjóđa fjölskyldum borgarinnar upp á fulla ţjónustu og sveigjanleika og ađ foreldrar hafi ţá val um hvenćr ţeir taka sumarleyfi međ börnum sínum. Samhliđa verđur mannekluvandi leikskólanna vissulega ađ vera leystur.


Bloggfćrslur 29. mars 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband