Og fékk þetta svar

Í lögunum segir: "Umferð vélknúinna ökutækja um göngugötu er óheimil. Þó er umferð vélknúinna ökutækja akstursþjónustu fatlaðra, handhafa stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða, lögreglu, slökkviliðs og sjúkraflutninga heimil." Hvort að borginni sé heimilt að setja niður keilur er atriði sem lögreglan tekur ekki afstöðu til, enda ekki lögreglu að taka afstöðu til skipulagsmála. Borgin ber ábyrgð á sínum framkvæmdum.

Kv.ÞI


Bloggfærslur 21. júní 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband