Strćtó, ţjóđarhöllin og leikskólamálin

Fundi borgarráđs er lokiđ og lagđi Flokkur fólksins fram nokkur ný mál. Vegna fjölda ábendinga um ýmislegt sem má betur fara hjá Strćtó bs., lagđi ég fram allmargar fyrirspurnir. Einnig mál er lúta ađ nýtingu Ţjóđarhallar og loks hver verđa viđbrögđ meirihlutans viđ neyđarástandinu í leikskólamálum

Mál 1
Óskađ er eftir upplýsingum um fyrirkomulag afhendingar skiptimiđa í strćtó.
Ábendingar hafa borist ađ ekki sé samrćmi í skiptamiđaafhendingu, ađ ekki sé hćgt ađ treysta ţví ađ fá skiptimiđa ţegar farţegi telur ađ hann hafi rétt á slíkum miđa.

Mál 2

Óskađ er svara um hvernig upplýsingum um strćtóferđir og fleira er komiđ til notenda strćtó hvađ varđar reglur almennt séđ ţar sem sumar reglur er ekki ađ finna á heimasíđu Strćtó bs. (netinu). Hér er t.d. átt viđ upplýsingar um leiđir sem dćmi hvađa bílar aki niđur í miđbć frá Hlemmi og hvar ţeir vagnar bíđa á Hlemmi (Hlemmur hefur fjórar hliđar og svo eru komnar ţarna aukabiđstöđvar til hliđar viđ hinar).

Mál 3

Fyrirspurn um hvernig fariđ er međ persónuupplýsingar hjá Strćtó bs. sem kallar eftir persónuupplýsingum ţegar nemar kaupa svokölluđ nemakort s.s. „ađ gefa strćtó leyfi til ađ fá stađfestingu á virku námi“ nafngreinds einstaklings.

Mál 4

Einnig er lögđ fram tillaga um ađ borgarráđ samţykki ađ beina ţví til Strćtó ađ ţađ verđi gert ađ skilyrđi ađ bílstjórar Strćtó sćki íslenskunámskeiđ og geti bjargađ sér á íslensku og skilji máliđ nógu vel til ađ geta leiđbeint farţegum áđur en ţeir hefji störf sem strćtóbílstjórar. Upp hafa komiđ samskiptavandamál í vögnunum vegna ţess ađ bílstjóri hvorki skilur íslensku né jafnvel ensku.


Ţjóđarhöllin, lögđ fram tvö mál.

Mál 5

Flokkur fólksins óskar upplýsinga um hvort fjármögnun Laugardalshallarinnar verđi breytt ţegar Ţjóđarhöll er risin, ţannig ađ hún verđi ţá ekki í útleigu heldur ađeins nýtt fyrir skólana í dalnum og íţróttafélögin?
Ađstöđuleysi hefur háđ félögunum í Laugardal um langa hríđ en borgarstjóri hefur sagt ađ međ nýrri ţjóđarhöll, sem stefnan er ađ rísi í Laugardal áriđ 2025, muni Ármann og Ţróttur geta haft Laugardalshöll út af fyrir sig. Ţau muni svo hafa ađgang ađ ţjóđarhöll einnig. Ţetta hefur komiđ fram í fjölmiđlum í viđtali viđ borgarstjóra


Meira um nýtingu Ţjóđarhallar

Mál 6

Meirihlutinn samţykkti á fundi umhverfis- og skipulagsráđs 15. mars sl. ađ tillaga ađ breytingu á deiliskipulagi vegna Ţjóđarhallar í Laugardal fari í auglýsingu.
Miklar áhyggjur eru af samnýtingu Ţjóđarhallar og finnst íţróttafélögum, skólayfirvöldum, foreldrum og börnum mikil óvissa um hvort ţau fái trygga notkun/ađstöđu af höllinni fyrir sína starfsemi, lögbundna (skólaíţróttir) sem ađra.
Flokkur fólksins óskar eftir svörum viđ eftirfarandi spurningum:

Munu nemendur og félög Laugardalsins fá trygga íţrótta- og ćfingaađstöđu í Ţjóđarhöllinni?
Munu Ármann og Ţróttur fá trygga ađstöđu í Ţjóđarhöllinni?

Loks eru ţađ leikskólamálin

Mál 7
Fyrirspurn Flokks fólksins um viđbrögđ viđ neyđarástandi í leikskólamálum
Neyđarástand ríkir í leikskólamálum Reykjavíkurborgar. Loforđ um leikskólapláss hafa ítrekađ veriđ svikin. Leikskólaplássum hefur fćkkađ. Til stendur ađ loka alls 25 af 67 leikskólum nćsta skólaár. Foreldrar eru í áfalli og miklir erfiđleikar blasa viđ ţeim.
Fulltrúi Flokks fólksins óskar upplýsingar um hvernig meirihlutinn hyggst bregđast viđ ţessu ófremdarástandi?


Bloggfćrslur 16. mars 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband