Samtal viđ barniđ lykilatriđi

Ţjónusta viđ börn hefur vissulega veriđ í ţróun í Reykjavík síđustu misseri og einhverjar nýjungar í ţeim efnum litiđ dagsins ljós. Biđlisti barna eftir sálfrćđiţjónustu skólasálfrćđinga hefur ţó aldrei veriđ eins langur og nú. Á ţriđja ţúsund börn bíđa ýmist eftir fyrstu eđa frekari ţjónustu, ţá helst sálfrćđinga og talmeinafrćđinga. Ţessi sami listi taldi 400 börn áriđ 2018.

En ţađ eru ađrar áhyggjur sem mig langar ađ reifa hér. Međ tilkomu verkefnisins Betri borg fyrir börn stóđ til ađ fćra fagfólk skólanna meira í nćrumhverfi barnanna ţ.e. í skólana. Ţađ hefur ekki orđiđ raunin. Sálfrćđingar skólanna eru međ starfsstöđ á miđstöđvum en međ ákveđna viđveru í skólunum. Ţađ sem ţó hefur fćrst meira út í skólana er stuđningur viđ kennara og starfsfólk međ tilkomu svokallađra lausnateyma. Ţví ber sannarlega ađ fagna.

Ekki nóg

Ţađ er mín skođun sem sérfrćđingur í klínískri sálfrćđi ađ brýnt er ađ barniđ sjálft fái tćkifćri til ađ rćđa viđ fagađila eins og aldur og ţroski ţess leyfir, međ eđa án foreldra eftir atvikum. Í samtali barns og sálfrćđings hlustar sálfrćđingurinn ekki einvörđungu á orđ barnsins heldur er međ einbeitingu á fjölmörgum öđrum atriđum í fari og háttum barnsins. Fagađili horfir á líkamsmál og hlustar eftir raddblć og augna- og svipbrigđum til ađ lesa og meta líđan, kvíđa og áhyggjustig barnsins. Eitthvađ sem barn segir getur vakiđ sálfrćđinginn til međvitundar um ađ ţađ ţurfi ađ skođa máliđ nánar. Ţađ getur leitt til ţess ađ barn opni sig enn frekar um hluti sem ella hefđu ekki komiđ upp á yfirborđiđ. Ţađ getur skipt sköpum ađ sjónarhorn og vinkill barnsins af eigin máli komi fram milliliđalaust ef ske kynni ađ upplifun ţess er önnur en foreldranna eđa kennara. Mál barns er líklegra til ađ fá úrlausn sé ţví gefiđ tćkifćri til ađ tjá sig sjálft frá innstu hjartarótum viđ fagađila frekar en ađ einungis sé rćtt viđ ađstandendur eđa kennara. Mikilvćgt er ađ gera hvort tveggja. Ég óttast ađ biliđ milli nemenda og sálfrćđinga sé ađ breikka enn frekar í skólaţjónustu Reykjavíkurborgar. Eins nauđsynlegt og ţađ er ađ veita skólum og foreldrum ríkan og tryggan stuđning í málefnum barna má aldrei gleyma börnunum sjálfum.

 

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, sálfrćđingur og oddviti Flokks fólksins í Reykjavík

 Pistill birtur í Fréttablađinu 30. mars 2023


Bloggfćrslur 31. mars 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband