Vil bíđa međ endurgerđ Grófarhúss og Lćkjartorgs

Á fundi borgarráđs lagđi ég fram ţessa bókun:

Fulltrúi Flokks fólksins hefur lagt ţađ til ađ bíđa međ allar kostnađarsamar ađgerđir og framkvćmdir sem tengjast Grófarhúsi enda er ţađ verkefni ekki er brýnt og ćtti ekki ađ vera í neinni forgangsröđun. Hér er lag ađ spara og hagrćđa og veita fjármagni frekar til ađ ţjónusta börnin sem bíđa eftir ađstođ og hjálp til viđkvćmra hópa. Á biđlista eftir fagfólki skóla eru nú 2.511 börn og hefur ţeim fjölgađ um tugi síđastliđnar vikur. Síđar meir ţegar betur árar hjá Reykjavíkurborg má skođa ţetta verkefni. Miđur er ađ Borgarskjalasafni verđi hent út úr ţessu húsi í stađ ţess ađ leyfa ţví ađ vera og leyfa ţví ađ lifa. 


Bloggfćrslur 30. júní 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband