Ung börn eiga ekki erindi upp ađ eldstöđvunum

Ég bókađi ţetta undir liđnum umrćđa um "Eldgos á Reykjanesskaga" í borgarráđi í morgun.

"Í borgarráđi var umrćđa um eldgosiđ á Reykjanesskaga sem er ţađ ţriđja á jafnmörgum árum á svćđinu. Fulltrúi Flokks fólksins hefur áhyggjur af ýmsu í sambandi viđ ţetta gos en mest ţó af ţví ađ einstaka foreldrar eru ađ fara međ ung börn sín ađ gosinu, jafnvel ungabörn. Ferđin er tyrfin og oft er mengun mikil, og jafnvel viđ hćttumörk sem gćti skađađ öndunarfćri barna sem enn eru ađ ţroskast. Vissulega er ţađ ţannig ađ borgarráđ hefur ekkert um ţessi mál ađ segja heldur er ţetta í höndum lögreglustjóra Suđurnesja. Fulltrúi Flokks fólksins vill engu ađ síđur tjá sig um ţessar áhyggjur í bókun. Einnig er ţađ afar leiđinlegt ađ lesa um neikvćđa framkomu sumra gagnvart sjálfbođaliđum og öđrum sem standa vaktina á svćđinu ţótt langflestir séu til fyrirmyndar og sýni skilning, alúđ og kurteisi. Flokkur fólksins vill nota tćkifćriđ og ţakka öllum ţeim sjálfbođaliđum sem bjóđa fram krafta sína viđ ţessar ađstćđur"

eldgos


Bloggfćrslur 13. júlí 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband