Fyrirspurn um ađkeypta ráđgjafa-, greininga og verkfrćđiţjónustu

Reykjavíkurborg kaupir óhemju mikla ţjónustu af ráđgjafa-, greininga- og verkfrćđifyrirtćkjum.

Einnig er heilmikil ađkeypt ţjónusta frá fyrirtćkjum sem bjóđa ţjónustu á sviđi stefnumótunar og fjármögnunar.

Til ađ átta mig á hversu umfangsmikil ţessi kaup eru lagđi ég fram fyrirspurn í borgarráđi í vikunni 

Óskađ er eftir upplýsingum um ađkeypta ráđgjöf Reykjavíkurborgar á tímabilinu 2019-2023. Upplýsingarnar óskast sundurliđađar eftir sviđum/skrifstofum ţar sem fram kemur hvađa ráđgjöf er keypt, af hverjum og fjárhćđ kaupanna.

Vísađ til umsagnar fjármála- og áhćttustýringarsviđs.


Bloggfćrslur 30. september 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband