Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi viđ Sćbraut

Sumt verđur bara ađ laga strax og ţađ á viđ um umferđaröryggi á Sćbraut. Ţví miđur virđist oft ţurfa alvarlegan atburđ til ađ eitthvađ fari ađ hreyfast. Flokkur fólksins hefur ítrekađ í mörgum bókunum og tillögum óskađ eftir betrumbótum og ađ hrađa máli vegna hćttunnar ţarna. Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir úrbótum.
Síđasta bókun Flokks fólksins var í janúar á ţessu ári til ađ ađ ítreka og aftur ítreka. Hér er bókun um máliđ lögđ fram í janúar í umhverfis- og skipulagsráđi

Bókun Flokks fólksins undir liđnum: Fram fer kynning á tímabundinni göngu- og hjólabrú yfir Sćbraut viđ Vogabyggđ:
Flokkur fólksins hefur margsinnis talađ um og bókađ um hversu hćttulegt ţetta svćđi er gangandi vegfarendum og fagnar ţess vegna tímabundinni göngu- og hjólabrú yfir Sćbraut. Sífellt er talađ um “tímabundna” brú en ţarna ţarf auđvitađ ađ tala um varanlega lausn sem er stokkur. Flokkur fólksins lagđi fram tillögu í júní 2022 um ađ strax yrđi hafist handa viđ ađ byggja bráđabirgđa göngubrú yfir Sćbraut viđ gatnamót viđ Skeiđarvog/Kleppsmýrarveg. Vogabyggđ er orđin fjölmenn byggđ, en ţannig er málum háttađ ađ börnin í hverfinu ţurfa daglega ađ fara yfir Sćbrautina til ađ sćkja skóla, frístundir og fleira. Íbúar Vogabyggđar hafa ţurft ađ takast á viđ ótta um öryggi barna sinna allt of lengi.


Bloggfćrslur 1. október 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband