Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa borgarrekin?

Tillaga lögđ fram í umhverfis- og skipulagsráđi

Fulltrúi Flokks fólksins leggur til ađ teknar verđa saman upplýsingar um bílastćđahús og bílastćđakjallara í Reykjavík, hver ţeirra eru rekin af borginni og hver eru einkarekin.

Einnig er lagt til ađ Bílastćđasjóđur taki aftur upp ađ leggja sektarmiđa undir rúđuţurrku í stađ ţess ađ senda rukkun beint í heimabanka, sem fer framhjá mörgum. Međ ţessu fyrirkomulagi eru miklar líkur á ţví ađ sektin hafi hćkkađ ţegar fólk áttar sig á ađ hafa fengiđ sekt.

Greinargerđ

Hér er um algeran frumskóg ađ rćđa. Ţađ koma skýrt í ljós á Menningardag en ţá taldi fólk vera frítt í stćđi í Reykjavík. Í ljós kom ađ ţeir sem ólánuđust viđ ađ leggja í “einkastćđi” eins og  Guđrúnartúni fengu háa reikninga eftir daginn. Reikningar koma ţá samstundis einn á einkabanka viđkomandi. Ţeir sem aka á P merktum bílum og leggja í P merkt stćđi ţurfa ađ greiđa í ţessi stćđi (einkarekin) sem hlýtur ađ stríđa gegn lögum.

Ţađ vantar alla umgjörđ um rekstur bílastćđa og menn virđast fá ađ hafa sína hentisemi á sektargreiđslum. Borgin hćtti ađ rukka P-korthafa, sem hafa rétt til ţess ađ leggja án greiđslu í P-stćđi og gjaldskyld almenn bílastćđi skv. umferđarlögum og er stađfest af ráđherra (sjá: 2164/154 svar: gjaldheimta af handhöfum stćđiskorta fyrir hreyfihamlađa | Ţingtíđindi | Alţingi (alţingi.is)), ađ ţví tilskyldu ađ ţeir láti vita af sér fyrirfram (sem er líka gagnrýnivert fyrirkomulag), en einkaađilar neita ađ láta af rukkunum. Ţađ vantar stórlega yfirsýn yfir hvađa stćđi og hús eru rekin af borginni og hver af einkaađilum og ţá hverjum. Ţess utan er álagning sennilega frjáls og er hćgt ađ okra eins og enginn sé morgundagurinn


Bloggfćrslur 2. október 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband