Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá

Loksins fékk ég ađ flytja Loftkastalamáliđ í Borgarstjórn. Ég hef sjaldan lent í öđru eins viđ ađ koma einu máli á dagskrá í borgarstjórn. Fćstir myndu trúa ţví ţótt ég segđi frá ţví.

Hér er bókunin í málinu:
Á eigendum Loftkastalans hefur Reykjavíkurborg brotiđ sem fólst í ađ borgin útfćrđi ekki í deiliskipulagi ţađ sem ţó ber ađ gera skv. skipulagsreglugerđ, afstađa gatna og jarđvegs viđ gólfhćđ 1. hćđar húsa. Ţetta er ákveđiđ og gert án vitundar lóđarhafa. Eigendur kćrđu í ţrígang til kćrunefndar Umhverfis- og auđlindamála en málinu jafnoft vísađ frá međ ţeim rökum ađ borginni vćri í lófa lagiđ ađ leiđrétta mistökin og einnig ađ máliđ vćri einkaréttarlegs eđlis. Viđurkennt er ađ borgin gerđi mistök, leiđrétti ţau ekki nćgjanlega til ađ eignin verđi nothćf.
Borgin lagđi fram um lausn sem var lćkkun á götum sem var ţó látin halla ađ húsum Loftkastalans. Gatan er enn hćrri en gólf núverandi húsa. Eigendur hafa ekki getađ nýtt byggingarréttinn og er Reykjavíkurborg ábyrg fyrir skerđingu á rekstri 2ja fyrirtćkja í 5 ár. Á međan lóđin er ónothćf hafa eigendur haldiđ eftir greiđslu ţrjú og fjögur sem eru vegna byggingarréttar og gatnagerđargjalda og háđar ţví ađ unnt sé ađ byggja á lóđinni. Borgin hefur nú lýst yfir ađ vilja rifta samningnum vegna vanefndanna jafnvel ţótt Reykjavíkurborg hafi ekki orđiđ fyrir tjóni ţar sem ţessar greiđslur vegna byggingarréttargjalda og gatnagerđargjalda eru verđtryggđar samkvćmt kaupsamningnum.

Bloggfćrslur 19. nóvember 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband