Grófustu samráđssvikin sem ég hef orđiđ vitni ađ í borginni. Má ţetta bara?

Ţetta eru ţau allra grófustu samráđssvik sem ég hef orđiđ vitni ađ hjá meirihlutanum í borginni á ţeim 6 árum sem ég hef setiđ í borgarstjórn. Flokkur fólksins hefur séđ ótal dćmi ţess ađ meint samráđ sem meirihlutinn segist hafa viđ borgarbúa er ađeins sýndarsamráđ. En nú tekur steininn úr. Ég spyr eins og greinarhöfundur, má ţetta bara?

https://www.visir.is/g/20242570792d/reykjavikurborg-svikur-ibua-laugardals

 


Engin bílastćđi viđ Dalslaug

Flokki fólksins hefur borist ábending frá fólki um sára vöntun bílastćđa viđ Dalslaug. Ađkomugestir í sundlaugina ţarf ađ ganga dágóđan spotta, hafandi neyđst til ađ leggja bíl sínum einhvers stađar inn í hverfi eđa upp á kant ţví engin bílastćđi eru viđ laugina. Sumir eru međ stóran barnahóp auk sundfarangurs eins og gengur. Hér hafa orđiđ stór mistök í skipulagi sem finna ţarf lausn á.

Flokkur fólksins lagđi inn ţessa tillögu í morgun á fundi umhverfis- og skipulagsráđs.

Fulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóđandi tillögu um ađ bílastćđum verđi fjölgađ viđ Dalslaug í Úlfarsárdal:

Flokkur fólksins leggur til ađ bílastćđum verđi fjölgađ viđ Dalslaug í Úlfarsárdal og íţróttasvćđiđ ţar í kring. Viđ laugina eru allt of fá stćđi sem skapar öngţveiti.

Greinargerđ

Örfá bílastćđi eru viđ Dalslaug og  kvarta íbúar mikiđ yfir ţví. Sundlaugaverđir segjast fá kvartanir á hverjum degi vegna ţessa bílastćđaskorts. Nokkur fjöldi  bílastćđa er viđ íţróttamiđstöđ Fram í Úlfarsárdal. Ţau eru hins vegar mjög oft ţéttsetin bćđi af sundlaugargestum og íţróttaiđkendum.  Ţegar haldin eru  fótboltamót eđa einstaka fótboltaleikir spilađir verđur algjört öngţveiti á svćđinu. Bílum er lagt upp á umferđareyjar á grasbala og inn í nćstu íbúđargötur. Ţessi stađa veldur íbúum miklu ónćđi. Ţađ er greinilega ekki gert ráđ fyrir ađ íbúar úr öđrum hverfum borgarinnar sćki sér ţjónustu viđ íţróttamiđstöđina eđa njóti sundlaugarinnar í Úlfarsárdal. Úr ţessu ţarf ađ bćta hiđ snarasta. Foreldrar sem koma međ börn sín, stundum mörg og tilheyrandi sundfarangur í laugina ţurfa iđulega ađ ganga langa vegalengd frá bíl ađ laug vegna ţess ađ ţau fáu stćđi sem eru i bođi eru fullsetin.

 


Bloggfćrslur 15. maí 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband