Ársreikningurinn fegrađur

Mér hefur ţótt meirihlutinn í borgarstjórn vilja túlka Ársreikning 2023 í ansi björtu ljósi ţegar raunveruleikinn er ekki alveg svo bjartur eftir allt saman. Í dag hefur átt sér stađ fyrri umrćđa um Reikninginn. Borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur lagt áherslu á eftirfarandi atriđi í Reikningnum:

1. Afkomu A- hluta er enn óásćttanleg ţrátt fyrir nokkurn bata

2. Félagsbústađir, ţetta er viđskiptamódel sem ekki gengur upp. Flokkur fólksins mun ekki samţykkja hćkkun á leigu

3. Erlent lán sem Reykjavíkurborg ćtlar ađ taka til ađ greiđa viđhald myglu og raka í leikskólum. Ţetta er neyđarúrrćđi ţví borgin nýtur ekki lánstrausts hér eins og ţyrfti

4. Óefnislegar eignfćrslu. Ábending ytri endurskođanda ađ stafrćn verkefni verđa ađ sýna óumdeildan ávinning til ađ teljast hćfar til eignfćrslu og ţar međ afskrifta. Afskriftir ţróunarverkefna hafa gengiđ út í öfgar ađ mati Flokks fólksins

5. Nauđsynlegt er ađ fá óháđan ađila til ađ gera úttekt á stjórnunarháttum og međhöndlun fjármagns á ţjónustu- og nýsköpunarsviđi. Ţađ er löngu tímabćrt ađ borgarbúar fái úr ţví skoriđ í eitt skipti fyrir öll hvort ţeir miklu fjármunir sem ţeir hafa veriđ ađ greiđa í stafrćna vegferđ frá 2019, hafi skilađ sér í formi tilbúinna lausna.
 
borg. 7.5. nr. 5
Rćđu oddvita Flokks fólksins í heild sinni má sjá hér:

Bloggfćrslur 7. maí 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband