Virkja ţarf ţjónustustefnu Strćtó bs.

Á fundi borgarráđs hyggst ég leggja fram tillögu um ađ gerđ verđi óháđ úttekt á ţjónustu Strćtó bs., sérstaklega međ tilliti til ţjónustulundar, viđmóts og sveigjanleika í garđ notenda Strćtó bs. samkvćmt samţykktri ţjónustustefnu byggđasamlagsins. Mikilvćgt er ađ skođa einnig stjórnendur og hćfni ţeirra til stjórnunar fyrirtćkisins.  Skođađ verđi sérstaklega ţćtti eins og hvort starfsfólk ţ.m.t. vagnstjórar ţekki hlutverk, stefnu og gildi fyrirtćkisins. Einnig hvort starfsfólk:

 -sýni drifkraft í störfum sínum međ frumkvćđi, kjark og ţor ađ leiđarljósi?  

-vinni vel saman ađ hagsmunum og framtíđarsýn Strćtó og mynda ţannig sterka liđsheild?  

-skapi traust ţeirra sem reiđa sig á ţjónustu Strćtó og sýna áreiđanleika og ábyrgđ í verki? 

-sýni viđskiptavinum jákvćtt viđmót og kurteisa framkomu?

-eru vingjarnleg og hjálpfús gagnvart öllum viđskiptavinum?

-geti veitt upplýsingar um starfsemi Strćtó?

-beri virđingu fyrir ásýnd Strćtó og umhverfi_

 

Ţessi tillaga er lögđ fram í ljósi fjölmargra kvartanna, sumar hverjar alvarlegar, sem berast reglulega til Strćtó bs. Strćtó er međ ţjónustustefnu sem virđist samkvćmt fjölda kvartanna vera meira orđ á blađi en raunveruleiki. Markmiđ ţjónustustefnunnar er m.a. ađ skapa traust notenda, sýna áreiđanleika og ábyrgđ í verki og sýna viđskiptavinum jákvćtt viđmót og kurteisa framkomu sem og ađ vera vingjarnleg og hjálpfús gagnvart öllum viđskiptavinum.  Á ţessu er pottur brotinn. Ţađ er ţess vegna mikilvćgt ađ óháđur utanađkomandi ađili verđi fenginn til ađ rannsaka hverju ţađ veldur ađ Strćtó bs. gangi svo illa ađ fylgja ţjónustustefnunni sem raun ber vitni. Reglulega berast fréttir af slćmri framkomu Strćtó bs gagnvart farţegum. Nýlegt dćmi er ađ 10 ára stúlku var vísađ úr  strćtisvagni á miđri leiđ ađ ţví er virđist ađ tilefnislausu. Engar skýringar hafa enn veriđ gefnar á atvikinu.


Bloggfćrslur 11. júlí 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband