Verđa bara ađ hringja á leigubíl

Sú eina lausn sem stendur íbúum í Gufunesţorpi núna er í formi pöntunarţjónustu. Skal farţegi láta vita međ minnst hálf tíma fyrirvara fyrir áćtlađa brottför og stilla sér upp viđ merkta  biđstöđ hjá Gufunesţorpi og bíđa ţar eftir leigubíl sem  kemur ţeim á nćstu skiptistöđ Strćtó.
Meirihlutinn samţykkti ađ hćkka fjárheimildir til strćtósamgangna um 14,6 milljónir króna  til ađ auka almenningssamgöngur í Gufunesi á fundi sínum ţann 7. desember 2022 og er ţetta útkoman. Flokki fólksins finnast ţađ varla geta veriđ ađ ţetta fyrirkomulag sé hugsađ til  framtíđar. Hér kann ađ vera um millibilsástand ađ rćđa sem er reyndar orđiđ alltof langt. Varla munu íbúar sćtta sig viđ ţetta mikiđ lengur. Lítiđ sem ekkert hefur veriđ gert í ţessu máli ţrátt fyrir ađ tćp tvö ár séu liđin frá ţví ađ borgin gaf vilyrđi fyrir lóđum undir Gufuneshverfiđ.

 

Flokkur fólksins lagđi til í síđustu viku ađ komiđ verđi upp fleiri bílastćđum í Ţorpinu í Gufunesi. Ţađ stóđ til ađ fólk gćti lifađ bíllausum lífsstíl í Ţorpinu en ţađ er međ öllu útilokađ vegna fjarlćgđar frá ţjónustu og engar almenningssamgöngur eru á stađnum ţrátt fyrir tillögur ţar um.  Flestir hafa nú ţegar neyđst til ađ kaupa sér bíl en í Ţorpinu er skortur á bílastćđum og neyđast bíleigendur til ađ leggja bíl sínum á svćđi sem ekki eru merkt sem bílastćđi.

Íbúar keyptu sér eignir ţarna í góđri trú um ađ almenningssamgöngur býđst ţeim eins og flestum öđrum Reykvíkingum en svo er ekki. Nýlegar fréttir bárust af ţví ađ veriđ vćri ađ sekta fólk fyrir ólöglega lagningu bíla í Ţorpinu. Ţađ er eđli málsins samkvćmt afar ósanngjarn ţar sem mikill skortur er á bilastćđum og almenningssamgöngur engar. Byggingarframkvćmdir eru auk ţess í gangi á stađnum. Finna ţarf svćđi í Ţorpinu ţar sem hćgt er ađ koma fyrir nćgum bílastćđum svo fólk ţurfi ekki ađ leggja ólöglega. Ekki er hćgt ađ búa í Ţorpinu án ţess ađ eiga bíl eins og sakir standa vegna skorts á almenningssamgöngum auk ţess sem talsverđ fjarlćgđ er í alla almenningsţjónustu.


Bloggfćrslur 20. ágúst 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband