Í DV ađ morgni, í fréttum RÚV og Stöđvar 2 ađ kvöldi?

DV fréttamenn virđast vinna fréttir bćđi fyrir Stöđ 2 og RÚV: útvarp/sjónvarp.

Ég hef ítrekađ tekiđ eftir ţví ađ RÚV og Stöđ 2 eru međ sömu fréttir og lesa má í DV ađ morgni.

Oftar en ekki eru ţetta fréttir um fjármál, meint fjármálasvik og fleira í ţeim dúr en einnig um margt annađ líka.

Stundum er forsíđa DV einfaldlega ađalfréttaefni Stöđvar 2 og ríkisútvarps/sjónvarps.

Hvađa merkingu á ađ leggja í ţetta?

Ein er sú ađ Stöđ 2 og RÚV ţykja DV vera áreiđanlegur fjölmiđill fyrst ţeir taka svona beint upp eftir blađamönnum DV.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband