Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Kaupgleði er eitt en kaupæði allt annað
28.1.2010 | 19:38
Hvar liggja mörkin á milli kaupgleði og kaupæðis?
Mörgum þykir afar gaman að ganga um verslunarmiðstöðvar, skoða gluggaútstillingar en enn fleirum finnst gaman að fara inn í verslanir, skoða hluti, máta föt og kaupa síðan eitthvað sem þeim þykir fallegt.
Kaupgleði er mjög einstaklingsbundin. Á meðan sumir vilja helst eyða mörgum tímum á viku í verslunum eru aðrir sem líkar það illa og fara helst ekki í verslanir nema að þeir neyðist til þess þegar þeim bráðvantar eitthvað. Ástæðan gæti t.d. verið að viðkomandi líður illa innan um margt fólk, í stóru rými og þar sem vöruúrvalið virðist óendanlegt.
Það lætur ekki öllum vel að eiga auðvelt með að taka ákvarðanir um hvað skuli kaupa og hvað ekki. Að velja, vita hvað maður vill getur vafist fyrir sumu fólki á meðan aðrir eru eldsnöggir að finna út hvað hentar þeim. Hversu auðvelt einstaklingurinn á með að taka ákvarðanir hvað hann ætli að kaupa fer eftir mörgu, þó ekki endilega hvort viðkomandi hafi ekki þroskað með sér ákveðinn smekk eða stíl heldur kannski frekar hvort viðkomandi upplifi það sem einhverja sérstaka áhættu að kaupa eitthvað sem honum mun kannski síðan ekki líka. Hugmyndir fólks um hvernig það vill verja peningunum sínum spilar einnig hlutverk í þessu sambandi sem og hvort einstaklingur skilgreinir sig sem vandlátan og jafnvel sérsinna. Sjálfsmat, ánægja með útlit eru þættir sem skipta sköpum þegar kemur að því að ákveða fatakaup.
En eitt er að vera haldin kaupgleði og annað að vera með kaupæði þótt oft megi telja að þarna sé mjótt á mununum. Kaupæði er þegar einstaklingur ver svo miklum tíma í verslunum í að kaupa eitt og annað að það er farið að koma niður á öðrum þáttum í lífi hans. Um er að ræða fíkn þar sem stjórnleysi hefur fest sig í sessi. Oftar en ekki er kaupfíkillinn snöggur að ákveða sig hvað hann ætlar að kaupa enda er þetta frekar spurning um að kaupa mikið og oft frekar en að kaupa fáar, vel ígrundaðar vörur. Sá sem haldin er stjórnleysi vill allt eins kaupa til að gefa öðrum eins og að kaupa eitthvað handa sjálfum sér. Mestu máli skiptir að hann sé að kaupa.
Kaupæði vísar til stjórnlausrar, áráttukenndra kaupa þar sem kaupandi hefur ekki tök á að stöðva atferlið jafnvel þótt öll heimsins skynsemi mæli gegn eyðslunni sem kaupunum fylgir. Sá sem er haldinn kaupfíkn er oft líka með söfnunaráráttu. Honum finnst hann þá þurfi að eiga allt af ákveðinni tegund sem hann er að safna.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
Athugasemdir
Eina miðaldra konu þekki ég sem ég átta mig ekki á hvort er með kaupæði eða kaupgleði eða eitthvað annað. Það er eins og hún telji sig "þurfa" að eyða öllum pening sem hún eignast.
Framan af hjónabandi sínu leiddi þetta oft til árekstra á milli þeirra hjóna. Kallinn er næstum öfgamaður í hina áttina: Mjög pössunarsamur í fjármálum og leggur mikið upp úr því að eiga dálítinn sjóð "til öryggis".
Þetta endaði með því að þau komu sér upp algjörlega aðskildum fjármálum og tiltekinni skiptingu á heimilisútgjöldum.
Konan vinnur þannig að hún fær óreglulegar launagreiðslur og misháar. Við hverja útborgun fer hún í verslunarferð og eyðir hverri krónu sem eftir stendur þegar hún hefur borgað reikninga.
Eitt sinn vann kallinn happdrættisvinning upp á núvirði kannski 2 milljónir. Þegar hann sagði kellu tíðindin spurði hún strax áhugasöm og glöð: "Hvað eigum við að kaupa fyrir þetta?" Í annað sinn voru þau hjón stödd hjá lögfræðingi sem gerði þeim grein fyrir að konan hafði erft upphæð er á núvirði væri kannski 1 milljón. Hún snéri sér strax að kallinum sínum og spurði: "Hvað eigum við að kaupa fyrir þetta?"
Þessi kona hleypir sér ekki í skuldir og stundar ekki spilakassa eða neitt slíkt. En peninga getur hún ekki átt stundinni lengur. Uppistaðan af því sem hún kaupir eru föt á þau hjón og börn þeirra. Allur hópurinn á miklu fleiri föt en hann þarf á að halda. Konan sækir mikið í útsölur og tilboð og telur sig stöðugt vera að græða þá upphæð sem munar á fullu verði og afsláttarverði.
Jens Guð, 29.1.2010 kl. 01:52
Matarfíklar hafa þurft að skrá matardagbók og skipuleggja sínar máltíðir.Sama gildir um þá sem hættir til kaupæðis Gera áætlun og framfylgja henni.
Hörður Halldórsson, 29.1.2010 kl. 07:37