Burt með þolandann

Er ekki bara best að þú hættir störfum?

Þolendur og gerendur eineltis fyrirfinnast á flestum aldursskeiðum. Sjónum hefur hvað mest verið beint að einelti barna en e.t.v. minna að einelti meðal fullorðinna. Einelti meðal fullorðinna er síður en svo einskorðað við vinnustaði.

Meira um einelti á vinnustað, þolandann, gerandann og stjórnandann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Einelti á vinnustöðum er algengt og oft gróft.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.5.2010 kl. 16:37

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband