Allir 15 borgarfulltrúar vinni saman

Ef einhverjar alvöru stjórnmálalegar breytingar eiga að eiga sér stað í Borginni ættu allir 15 borgarfulltrúarnir að vinna sem einn maður, skipta með sér verkum og reka borgina eins og reka á gott fyrirtæki. Um erfiðustu og umdeildustu málin má síðan einfaldlega kjósa og þá ræður meirihluti.
 
Með þessu fyrirkomulagi yrðum við að mestu laus við þras, karp og innbyrðis skítkast.
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Ef skinsemin er látin ráða þá yrði það þannig en þegar sumir vilja ekki hafa gaman með öðrum þá er illt í efni, eins og sumir tala en fólkið kís þau til að vinna fyrir borg og líð ekki hver í sínu skúmaskoti eins og samfylking og vinstrihreyfingin grænt framboð sem eru kjósendum sínum til háborinnar skammar, Þannig er best að+XD GERI ÞETTA BARA SKEMMTILEGT ÁN HINNA.

Jón Sveinsson, 30.5.2010 kl. 17:58

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband