Eitthvað íslenskt, á Skólavörðustíg 14

img_2499.jpgEf ykkur vantar óvenjulega og fallega íslenska hönnun til að gefa í jólagjöf þá kíkið í kjallarann á Skólavörðustíg 14.
Allt frá pennum og skartgripum úr íslenskum við yfir í stórar ávaxtaskálar og lampa úr margs konar viði.

Verðið er gott og svo er alltaf hægt að skipta vörunni hjá þeim sem hana framleiðir.

Skólavörðustígur 14, kjallari


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband