Fréttamenn fengu bikar ađ gjöf á Bessastöđum í tilefni árs skóganna

Á blađamannafundi á Bessastöđum í tilefni árs skóganna fengu fréttamenn gefins bikar sem er hannađur og smíđađur af Jóni Guđmundssyni, plöntulífeđlisfrćđingi.

Á stilknum hangir hringur sem ekki er hćgt ađ ná af. Hugmyndin er sú ađ bikarinn hafi ţá eiginleika ađ hann tćmist aldrei af góđum áformum, ţví ţau vćru bundin í hring um hann miđjan og haggast ekki.

p1150127.jpg

p1150132.jpg

Ár skóganna, hér má sjá athöfnina á Bessastöđum

Áriđ 2011 er alţjóđlegt ár skóga ađ frumkvćđi allsherjarţings Sameinuđu ţjóđanna. Markmiđiđ er ađ auka vitund um sjálfbćra nýtingu, verndun og ţróun í öllum gerđum skóglenda. Skógrćkt ríkisins mun, í samvinnu viđ ađra hagsmunađila í skógrćkt, koma ađ ýmsum viđburđum á árinu í tengslum viđ ár skóga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband