Bókin Sumarlandið hefur haft áhrif..á mig

Er að lesa bókina Sumarlandið eftir Guðmund Kristinsson.

Neita því ekki að þessi bók hefur áhrif á mig, hugsanir og sýn á, .. þið vitið hvað.

Í miðju amstri þessa samfélags er lestur bóka oftar en ekki hin besta hvíld vegna þess að hægt er að gleyma sér, oft algerlega.

Þessi bók er einstök. Ég ákvað að lesa hana með opnum huga en veit ég sjálf ekki baun í bala um þessi mál. Vil bara hlusta og vega og meta hvað mátast best.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband