Fyrsta bloggfćrsla

Ţessi fćrsla er búin til af kerfinu ţegar notandi er stofnađur. Henni má eyđa eđa breyta ađ vild.

Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Í Fréttablađinu í dag 2. febrúar er pistill um hvernig matur á leikskólum er hvađ gćđi varđar. Anna Sigríđur Ólafsdóttir segir ađ matur á leikskólum sé misjafn ađ gćđum. Í ţessu sambandi velti ég fyrir mér hvernig gćđum er háttađ á matseđli grunnskólanna og einnig á sjúkrahúsunum. Ég var á tímabili tíđur gestur á LSH ađ heimsćkja veikan ćttingja og varđ mér ţá stundum litiđ á bakkelsiđ sem ţar var í bođi međ sídegiskaffinu. Ţar mátti sjá randalínur og kex, já og stundum minnir mig kleinur. Ég veit reyndar ekki hvort nú sé eitthvađ annađ í bođi en fyrir mér var ţetta afar ókrćsilegt. Hvađ varđ um heilkornabrauđiđ og hrökkbrauđ međ osti? Ég hugsa meira ađ segja ţađ sé ódýrari valkostur heldur en sćtabrauđ og kex nema LSH fái alveg sérlega góđan magnafslátt af slíkum vörum.

Kolbrún Baldursdóttir, 2.2.2007 kl. 10:45

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband