Fyrsta bloggfærsla

Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Í Fréttablaðinu í dag 2. febrúar er pistill um hvernig matur á leikskólum er hvað gæði varðar. Anna Sigríður Ólafsdóttir segir að matur á leikskólum sé misjafn að gæðum. Í þessu sambandi velti ég fyrir mér hvernig gæðum er háttað á matseðli grunnskólanna og einnig á sjúkrahúsunum. Ég var á tímabili tíður gestur á LSH að heimsækja veikan ættingja og varð mér þá stundum litið á bakkelsið sem þar var í boði með sídegiskaffinu. Þar mátti sjá randalínur og kex, já og stundum minnir mig kleinur. Ég veit reyndar ekki hvort nú sé eitthvað annað í boði en fyrir mér var þetta afar ókræsilegt. Hvað varð um heilkornabrauðið og hrökkbrauð með osti? Ég hugsa meira að segja það sé ódýrari valkostur heldur en sætabrauð og kex nema LSH fái alveg sérlega góðan magnafslátt af slíkum vörum.

Kolbrún Baldursdóttir, 2.2.2007 kl. 10:45

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband