Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Flugvöllurinn áfram í Vatnsmýrinni?
19.2.2007 | 17:14
Nú þegar verið er að ræða að byggja samgöngumiðstöð í Vatnsmýrinni finnst mér sem líkurnar á að flugvöllurinn kunni að verða þar áfram til lengri tíma séu að aukast. Ég myndi fagna því mjög ef það yrði niðurstaðan. Ég hef alltaf verið þeirrar skoðunar að þar, eða í næsta nágrenni, eigi að vera flugvöllur. Mörg gild sjónarmið eru fyrir því s.s. mikilvægi þess að staðsetning innanlandsflugsins sé sem næst sjúkrahúsi borgarinnar enda geta mínútur skipt máli þegar um bráðatilvik eru að ræða. Keflavík finnst mér aldrei hafa verið aðlaðandi kostur enda þótt margir líti á akstur á Leifsstöð sem skottúr. Sá tími sem tekur að fara frá Reykjavík og nágrenni og þar til gengið er út í vél er býsna drjúgur. Það vita þeir best sem leggja leið sína oft þangað í millilandaflug.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
33 dagar til jóla
Um bloggið
Kolbrún Baldursdóttir
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Alveg nóg að hafa sjúkraflugið hér í Reykjavík. Annað flug getur vel verið á Keflavíkurflugvelli, enda á örfáum árum mun Reykjanes vera orðinn hluti af stórhöfuðborgarsvæðinu. Verðum að hugsa lengar þegar við erum að skipuleggja, ekki 10 ár heldur 50 ár. Landbyggðarfólk verður að átta sig á því að í höfuborginni notar maður samgöngur og bifreiðar þó það sé nóg að labba bara á mörgum stöðum úti á landi, þar sem yfirleitt er stutt á milli staða. Þannig er það bara ekki hér í henni Reykjavík. Síðan er nú alveg komið að því að þingmenn Reykjavíkur fari að verða duglegir í hreppapólitíkinni eins og ALLIR þingmenn annarra kjördæma virðast gera!
Vilborg G. Hansen, 19.2.2007 kl. 22:05
Ágætta fólk sem skrifar hér það verður að koma rök fyrir ykkar máli.
Við verðum að hafa Flugvöllinn í Reykjavík vegna nálægðar við sjúkrahúsin og fólkið sem býr úti á landsbyggðinni sem vill nota alla þá þjónustu sem það kýs sér verður að fá að lifa sínu lífi án afskipta gróðrapunga þá er átt við arkitekta og byggingarmeistara sem vilja flugvöllinn burtu. Við erum þjóð öll sama hvar sem við búum á landinu. Nóg er komið af því að misbjóða þessu fólki sem býr á landsbyggðini með sölu aflaverðmæta frá þessum stöðum enda er þetta fólk í hálfgerði fátækta gildru getur ekki farið annað vegna þess að eignir þeirra eru smáaurar í hugum þeirra sem búa á höfuborgasvæðinu.Þess vegna er ég sammála þér frú Kolbrún Baldurdóttir
Með bestu kveðju til ykkar.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 22:44
Heil og sæl, Kolbrún og þið öll !
Þar kom að því;; loksins fyrirfinnst Sjálfstæðismaður, sem mígur ekki utan í hlutina, eins og flest flokkssystkina þinna, í veigamiklum málum, sem smærri. Auðvitað skal Reykjavíkurflugvöllur verða á sama stað, og verið hefir, a.m.k. meðan Reykjavík er höfuðstaður landsins.
Það er nú svo, Kolbrún, að Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að missa allan trúverðugleik okkar, á landsbyggðinni; með alls konar hálfkáki og pempíuhætti, sbr. innflytjendamál - þjónkun við þau öfl, hver vilja brjóta niður íslenzka bændastétt, t.d. með átroðslu og yfirgangi gagnvart lögbýlum á Þjórsárbökkum, á ég þar við útvegun raforku, til fyrirtækis í öðrum landshluta, meðan VIÐ SUNNLENDINGAR þurfum á öllum ónýttum orkumöguleikum að halda, í framtíðinni, á ég þar við það, sem eftir lifir 21. aldarinnar a.m.k. Skírskota ég þar til Vestur- Skaftafells - Rangárvalla og Árnessýslna. Var kannski búið að afskrifa framtíðarmöguleika Suðurlandsundirlendis, og hálendis ?
Það er ekkert sjálfgefið, að við; sem á landsbyggðinni búum hlaupum neitt sérstaklega til, vanhagi byggðarlög við miðbik Faxaflóans um einhverjar lausnir, á málum sínum. Nógu mikla raforku höfum við útvegað, um áratugi til annarra landshluta, án nokkurra sérkrafna um lægra verð, okkur til handa.
Nú eigið þið nokkra afbragðsmenn innan ykkar vébanda, s.s. Sturlu frænda minn Böðvarsson, Björn Bjarnason, Einar Kr. Guðfinnsson og Kjartan Ólafsson. Þætti þér ekki betur við eiga, að einhverjir þessarra ágætu pilta væru við stjórnvöl flokks ykkar, miklu fremur en hin núverandi sjálfumglaða forysta, hver hrekur alla hugsandi Íslendinga frá flokknum ?
Er ekki tími til kominn, að hinni skelfilegu ný-frjálshyggjubrjálsemi og einkavæðingarhrollvekju linni, og tekin verði upp, að nýju þau þjóðlegu og mannlegu gildi, á hverjum Sjálfstæðisflokkurinn byggði, í öndverðu ?
Vara ykkur við gælum Illuga Gunnarssonar, með hugmyndum hans (í þætti Jóhanns Haukssonar, á Útvarpi Sögu í morgun), um einkavæðingu Landsvirkjunar, það væri mikið óheillaskref, sem margt annað, hvað yfir landslýð hefir dunið. Spyrja má, hvort ætlan þessarra manna, og þeirra fylgjara sé; að kljúfa þjóð okkar niður, enn frekar, að ófyrirséðu ? Skulu Íslendingar jafnvel hefja Vestur ferðir að nýju, vegna óbilgirni og yfirgangs ráðamanna, hér heima fyrir ?
Vil ekki trúa, að þið séuð haldin sömu alþjóðavæðingar- og ''fjölmenningar'' glýju og Samfylkingin, leifarnar af Framsóknarflokknum og nokkrir aðrir, hverjir misst hafa sjónar á íslenzkum menningararfi og auðlegð allri, sem er Ísland sjálft. !
Með þjóðernissinna kveðjum, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 00:16
Sammála Kolbrúnu. Flugvöllurinn þarf að vera á sínum stað, en fyrir minn smekk er það fyrst og fremst spurning um hagræðingu, því völlurinn er hagkvæmastur í borginni. Ekki lengst fyrir utan. Sjálfur vill ég fá millilandaflugið í Vatnsmýrina líka en á mér fá vini í þeim efnum. Sennilega er það bara að mér leiðist svo þessi Keflavíkurvegur, sérstaklega eftir 5 klst flug frá Ameríku sem lendir kl 6:00 að morgni og þá er þessi Keflavíkurkafli eftir.
Svo má benda á að Boston er með sinn flugvöll alveg rétt við miðbæinn. Skottúr og afar hagkvæmt! New York er með tvo velli og annar (LaGuardia) er í Queens hluta borgarinnar þar sem byggð er all þokkalega þétt.
50km í Keflavík telst sennilega heimsmet ef farið er yfir skrár yfir lengdir frá miðbæ að flugvelli.
Ólafur Þórðarson, 20.2.2007 kl. 04:05
Ef málið eru sjúkrahúsin þá á einfaldlega að byggja upp þessa þjónustu á landsbyggðinni. Af hverju á það að vera lögmál að landsbyggðarfólk þurfi að sækja sjúkraþjónustu hingað til Reykjavíkur. Er ekki kominn tími til að snúa þessari hugsun við. Maður heyrir einnig þau rök að ef flugvöllurinn fari til Reykjanesbæjar þá þurfi fólk að keyra svo langt frá flugvellinum. Hvað með fólk á Reykjanesi, Selfossi, Borgarnesi, Skaganum o.s.frv. Það þarf að keyra í bæinn ef það þarf að sækja þessa þjónustu til Reykjavíkur. Eigum við þá ekki bara að fljúga þaðan líka og heima að dyrum á Landspítala-Háskólasjúkrahúsi!
Vilborg G. Hansen, 22.2.2007 kl. 21:16